Ákveðið að láta náttúruna njóta vafans Svavar Hávarðsson skrifar 2. desember 2015 07:00 Kjúklingabú nærri vatnsverndarsvæði er talið fullkomið óráð. fréttablaðið/FriðrikÞór Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa. Málið er ekki afgreitt hjá sveitarfélaginu en SS ætlar að byggja upp starfsemi sína annars staðar vegna athugasemda sem komið hafa fram. Í bréfi framkvæmdastjóra Vatnsveitunnar segir að frekari rannsóknir á grunnvatnsrennsli og jarðfræði svæðisins skorti áður en ákvarðanir um uppbyggingu einkaaðila yrðu teknar enda um mikilvæga samfélagslega hagsmuni að ræða sem í verndun vatnsbóla felst. Í bréfinu er einnig sterklega varað við áformum vaxandi byggðar sumarhúsa með rotþróm í ofanverðri Landsveit. Grunnvatnsstraumar liggja beint að lindinni sem um ræðir – Kerauga, sem er eitt stærsta einstaka lindarauga á Íslandi. Árni Hjartarson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, segir í áliti sínu að svæðið í Landsveit sé viðkvæmt fyrir mengun. Margt bendi til að fyrirhugað kjúklingabú yrði á vatnasviði Keraugalindarinnar. „Ákvarðanir um starfsleyfi fyrir hvers konar rekstur rétt við mörg vatnsverndarsvæðisins verður að taka að vandlega yfirveguðu ráði,“ skrifar Árni. Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa. Málið er ekki afgreitt hjá sveitarfélaginu en SS ætlar að byggja upp starfsemi sína annars staðar vegna athugasemda sem komið hafa fram. Í bréfi framkvæmdastjóra Vatnsveitunnar segir að frekari rannsóknir á grunnvatnsrennsli og jarðfræði svæðisins skorti áður en ákvarðanir um uppbyggingu einkaaðila yrðu teknar enda um mikilvæga samfélagslega hagsmuni að ræða sem í verndun vatnsbóla felst. Í bréfinu er einnig sterklega varað við áformum vaxandi byggðar sumarhúsa með rotþróm í ofanverðri Landsveit. Grunnvatnsstraumar liggja beint að lindinni sem um ræðir – Kerauga, sem er eitt stærsta einstaka lindarauga á Íslandi. Árni Hjartarson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, segir í áliti sínu að svæðið í Landsveit sé viðkvæmt fyrir mengun. Margt bendi til að fyrirhugað kjúklingabú yrði á vatnasviði Keraugalindarinnar. „Ákvarðanir um starfsleyfi fyrir hvers konar rekstur rétt við mörg vatnsverndarsvæðisins verður að taka að vandlega yfirveguðu ráði,“ skrifar Árni.
Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira