Telur vopnaburð hluta af vinnuvernd Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. desember 2015 07:00 Lögreglumenn á Íslandi ganga að jafnaði ekki með vopn. Sérsveitin er aftur á móti vopnuð. Vísir „Íslenska lögreglan er ekki að vopnast. Þetta er bara spurning um aðgengi,“ segir Eyþór Víðisson löggæslufræðingur þegar hann er beðinn um álit á þeirri breytingu að skammbyssur verði í læstum hólfum í sex lögreglubílum. Eyþór segir lögregluna í langflestum löndum vopnaða og þróunin sé í þá átt. Þetta skref íslensku lögreglunnar sé lítið en þetta sé bara fyrsta skrefið. „Þróun á lögum og vinnuvernd hefur aukið ábyrgð vinnuveitenda. Vinnuveitendur eiga að gera allt til að tryggja öryggi starfsmanna sinna. Aukið aðgengi að vopnum snýst að miklum hluta til um öryggi lögreglumanna. Að vera lögreglumaður er bara starf, fólk gleymir því.“Eyþór Víðisson löggæslufræðingur.Eyþór bendir á að lögreglan sé í erfiðustu aðstæðum sem koma upp. Á meðan almenningur hlaupi burt frá hættu, hlaupi lögreglan að henni. „Hvernig ætlum við að réttlæta það ef manneskja með átta haglabyssur byrjar að skjóta í Kringlunni að lögreglan geti ekki gert neitt? Hvernig á lögreglustjóri að horfa framan í almenning daginn eftir? Nei, við gátum ekkert gert því við vorum hrædd við virka í athugasemdum. Það svar er ekki í boði.“ Eyþór viðurkennir að vissulega séu vopn dregin oftar upp og fleiri falli þegar lögreglan er vopnuð. „En við verðum líka að spyrja okkur hversu mörgum skotárásum lögreglan afstýrir með því að vera vopnuð. Eða hversu margir hætta við að fremja glæp því löggan er vopnuð. Þetta eru upplýsingar sem við fáum ekki fram.“ Lögreglan er búin kylfum og piparspreyi. Einnig hefur verið umræða um rafmagnsbyssur. „Maður stoppar ekki brjálaða manneskju með þessum vopnum. Þegar allt kemur til alls er þetta einföld eðlisfræði. Maður mætir byssu með byssu og það er óviðunandi að lögreglan hafi ekki bestu tólin til að takast á við slíkar aðstæður.“Eyþór segist vita að þetta hljómi ofbeldisfullt og ógnvekjandi en bendir á að byssur hafi verið til í þrjú hundruð ár og það sé veruleiki lögreglumanna. „Um sextíu þúsund byssur eru skráðar á Íslandi. Ekki skammbyssur, en haglabyssur og rifflar. Næstu ár verða fréttir af fleiri bílum með byssur. Síðan af löggu að halda á byssu og löggu að skjóta sig í fótinn. Og það verða læti og dramatík. En það er eðlilegt að það taki almenning tíma að venjast þessu.“Vinnuvernd lögreglumanna óviðunandi Fréttablaðið hefur fjallað ítarlega um starfsaðstæður lögreglunnar. Vinnueftirlit ríkisins hefur á skrá tæplega 400 vinnuslys hjá lögreglumönnum á fjögurra ára tímabili. Vinnueftirlitið hefur frá hruni endurtekið beint því til Stjórnarráðsins að gera átak í vinnuvernd en fálega hefur verið tek Tengdar fréttir Kynning á byssum fyrirhuguð en fjölmiðlar voru fyrri til Innanríkisráðuneytið telur viðbúnaðargetu lögreglunnar vera óviðunandi. Byssur í lögreglubíla er svar við því. 1. desember 2015 06:00 Lögreglubílar í höfuðborginni verða búnir byssum í desember Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum á höfuðborgarsvæðinu í desember. Minnka á viðbragðstíma. Lögregluþjónar hafa stundað skotvopnaæfingar undanfarið. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
„Íslenska lögreglan er ekki að vopnast. Þetta er bara spurning um aðgengi,“ segir Eyþór Víðisson löggæslufræðingur þegar hann er beðinn um álit á þeirri breytingu að skammbyssur verði í læstum hólfum í sex lögreglubílum. Eyþór segir lögregluna í langflestum löndum vopnaða og þróunin sé í þá átt. Þetta skref íslensku lögreglunnar sé lítið en þetta sé bara fyrsta skrefið. „Þróun á lögum og vinnuvernd hefur aukið ábyrgð vinnuveitenda. Vinnuveitendur eiga að gera allt til að tryggja öryggi starfsmanna sinna. Aukið aðgengi að vopnum snýst að miklum hluta til um öryggi lögreglumanna. Að vera lögreglumaður er bara starf, fólk gleymir því.“Eyþór Víðisson löggæslufræðingur.Eyþór bendir á að lögreglan sé í erfiðustu aðstæðum sem koma upp. Á meðan almenningur hlaupi burt frá hættu, hlaupi lögreglan að henni. „Hvernig ætlum við að réttlæta það ef manneskja með átta haglabyssur byrjar að skjóta í Kringlunni að lögreglan geti ekki gert neitt? Hvernig á lögreglustjóri að horfa framan í almenning daginn eftir? Nei, við gátum ekkert gert því við vorum hrædd við virka í athugasemdum. Það svar er ekki í boði.“ Eyþór viðurkennir að vissulega séu vopn dregin oftar upp og fleiri falli þegar lögreglan er vopnuð. „En við verðum líka að spyrja okkur hversu mörgum skotárásum lögreglan afstýrir með því að vera vopnuð. Eða hversu margir hætta við að fremja glæp því löggan er vopnuð. Þetta eru upplýsingar sem við fáum ekki fram.“ Lögreglan er búin kylfum og piparspreyi. Einnig hefur verið umræða um rafmagnsbyssur. „Maður stoppar ekki brjálaða manneskju með þessum vopnum. Þegar allt kemur til alls er þetta einföld eðlisfræði. Maður mætir byssu með byssu og það er óviðunandi að lögreglan hafi ekki bestu tólin til að takast á við slíkar aðstæður.“Eyþór segist vita að þetta hljómi ofbeldisfullt og ógnvekjandi en bendir á að byssur hafi verið til í þrjú hundruð ár og það sé veruleiki lögreglumanna. „Um sextíu þúsund byssur eru skráðar á Íslandi. Ekki skammbyssur, en haglabyssur og rifflar. Næstu ár verða fréttir af fleiri bílum með byssur. Síðan af löggu að halda á byssu og löggu að skjóta sig í fótinn. Og það verða læti og dramatík. En það er eðlilegt að það taki almenning tíma að venjast þessu.“Vinnuvernd lögreglumanna óviðunandi Fréttablaðið hefur fjallað ítarlega um starfsaðstæður lögreglunnar. Vinnueftirlit ríkisins hefur á skrá tæplega 400 vinnuslys hjá lögreglumönnum á fjögurra ára tímabili. Vinnueftirlitið hefur frá hruni endurtekið beint því til Stjórnarráðsins að gera átak í vinnuvernd en fálega hefur verið tek
Tengdar fréttir Kynning á byssum fyrirhuguð en fjölmiðlar voru fyrri til Innanríkisráðuneytið telur viðbúnaðargetu lögreglunnar vera óviðunandi. Byssur í lögreglubíla er svar við því. 1. desember 2015 06:00 Lögreglubílar í höfuðborginni verða búnir byssum í desember Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum á höfuðborgarsvæðinu í desember. Minnka á viðbragðstíma. Lögregluþjónar hafa stundað skotvopnaæfingar undanfarið. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Kynning á byssum fyrirhuguð en fjölmiðlar voru fyrri til Innanríkisráðuneytið telur viðbúnaðargetu lögreglunnar vera óviðunandi. Byssur í lögreglubíla er svar við því. 1. desember 2015 06:00
Lögreglubílar í höfuðborginni verða búnir byssum í desember Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum á höfuðborgarsvæðinu í desember. Minnka á viðbragðstíma. Lögregluþjónar hafa stundað skotvopnaæfingar undanfarið. 26. nóvember 2015 07:00