Eini atvinnumaður Íslands í hjólreiðum lenti í alvarlegu umferðarslysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2015 09:43 Ingvar hefur stundað hjólreiðar af kappi frá árinu 2011. Vísir/Valli Ingvar Ómarsson, einn fremsti hjólreiðakappi Íslands og fyrsti atvinnumaður okkar á því sviði, lenti í alvarlegu umferðarslysi í Hollandi, fyrir rúmri viku. Ingvar, sem er 26 ára gamall og búsettur í Hollandi, gekkst undir uppskurð á höfði af þeim sökum.Ingvar, sem hefur orðið Íslandsmeistari í götuhjólreiðum undanfarin þrjú ár og keppir fyrir Kría Cycles, lenti í hörðum árekstri við mótorhjól á reiðhjóli sínu úti í Hollandi. Í opinni færslu á Facebook greinir hann vinum sínum og aðdáendum frá því upplifunin hafi verið það hörð að hann muni ekki eftir fyrstu tveimur sólarhringunum eftir slysið. Hann hafi brotið tvö bein á vinstri handlegg, skrámur séu út um allan líkama og hann sé aumur á ótal stöðum. Bræðurnir Ingvar og Ómar Ómarssynir.Mynd/David Robertson Blæddi úr stærra og minna heilahveli „ Stóra málið er hinsvegar brákun á höfuðkúpu, mér blæddi úr stærra og minna heilahveli sem er víst óalgengt. Það þurfti að skera upp höfuðið á mér og stöðva blæðinguna. Hefði ég verið hjálmlaus er auðvelt að hugsa sér hvað hefði getað gerst.“Að sögn Ingvars hefur endurhæfingin verið erfið og sársaukafull en hann segir þetta allt að koma. „Þeir sem þekkja mig vita að áfallið er stærra andlega heldur en líkamlega. Fyrsta sem ég spurði var hvað er langt í að ég geti byrjað að æfa aftur og hvernig líður hjólinu. En þetta kemur allt saman.“ Ingvar segir að stuðningur vina og ættingja hafi gert allt auðveldara og um ómetanlega hjálp sé að ræða. Ingvar segir að sérhver dagur sé örlítið skárri en sá næsti á undan. Hver dagur örlítið betri en sá fyrri „Ég get ekki þakkað nógu mikið fyrir mig, öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér góðs bata. Án ykkar væri lífið ótrúlega erfitt,“ sagði Ingvar í færslu á fimmtudaginn. Heillaóskum hefur rignt yfir hjólreiðakappann í kjölfarið og upplýsti Ingvar um helgina að hver dagur væri örlítið betri en sá fyrri. „Árangurinn er allur að koma hægt og rólega enda engin plön um það að eyða of miklum tíma í þetta!“ Kæru vinirÉg lenti í hörðum árekstri við mótórhjól þegar ég var úti að hjóla hérna í Hollandi fyrir viku síðan og hef...Posted by Ingvar Ómarsson on Thursday, November 19, 2015 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Ingvar Ómarsson, einn fremsti hjólreiðakappi Íslands og fyrsti atvinnumaður okkar á því sviði, lenti í alvarlegu umferðarslysi í Hollandi, fyrir rúmri viku. Ingvar, sem er 26 ára gamall og búsettur í Hollandi, gekkst undir uppskurð á höfði af þeim sökum.Ingvar, sem hefur orðið Íslandsmeistari í götuhjólreiðum undanfarin þrjú ár og keppir fyrir Kría Cycles, lenti í hörðum árekstri við mótorhjól á reiðhjóli sínu úti í Hollandi. Í opinni færslu á Facebook greinir hann vinum sínum og aðdáendum frá því upplifunin hafi verið það hörð að hann muni ekki eftir fyrstu tveimur sólarhringunum eftir slysið. Hann hafi brotið tvö bein á vinstri handlegg, skrámur séu út um allan líkama og hann sé aumur á ótal stöðum. Bræðurnir Ingvar og Ómar Ómarssynir.Mynd/David Robertson Blæddi úr stærra og minna heilahveli „ Stóra málið er hinsvegar brákun á höfuðkúpu, mér blæddi úr stærra og minna heilahveli sem er víst óalgengt. Það þurfti að skera upp höfuðið á mér og stöðva blæðinguna. Hefði ég verið hjálmlaus er auðvelt að hugsa sér hvað hefði getað gerst.“Að sögn Ingvars hefur endurhæfingin verið erfið og sársaukafull en hann segir þetta allt að koma. „Þeir sem þekkja mig vita að áfallið er stærra andlega heldur en líkamlega. Fyrsta sem ég spurði var hvað er langt í að ég geti byrjað að æfa aftur og hvernig líður hjólinu. En þetta kemur allt saman.“ Ingvar segir að stuðningur vina og ættingja hafi gert allt auðveldara og um ómetanlega hjálp sé að ræða. Ingvar segir að sérhver dagur sé örlítið skárri en sá næsti á undan. Hver dagur örlítið betri en sá fyrri „Ég get ekki þakkað nógu mikið fyrir mig, öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér góðs bata. Án ykkar væri lífið ótrúlega erfitt,“ sagði Ingvar í færslu á fimmtudaginn. Heillaóskum hefur rignt yfir hjólreiðakappann í kjölfarið og upplýsti Ingvar um helgina að hver dagur væri örlítið betri en sá fyrri. „Árangurinn er allur að koma hægt og rólega enda engin plön um það að eyða of miklum tíma í þetta!“ Kæru vinirÉg lenti í hörðum árekstri við mótórhjól þegar ég var úti að hjóla hérna í Hollandi fyrir viku síðan og hef...Posted by Ingvar Ómarsson on Thursday, November 19, 2015
Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira