Skorið niður um 1,8 milljarða hjá borginni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2015 19:44 Ráðhús Reykjavíkur. Vísir/Stefán Borgarráð hefur samþykkt að skera niður í rekstri borgarinnar um 1,8 milljarða á næsta fjárhagsráði. Er það liður í sérstakri aðgerðaráætlun sem nær til ársins 2018 og er ætlað að ná fram hagræðingu í rekstri borgarinnar. Samkvæmt áætluninni á miðlæg stjórnsýsla og stjórnsýsla á fagsviðum borgarinnar að taka á sig 5 prósent hagræðingu auk þess sem þjónusta fagsviða á að hagræða um 1,5 prósent í útgjöldum og annarri þjónustu. Mest verður skorið niður hjá Skóla- og frístundasviði eða um tæpar 670 milljónir króna. Hjá Velferðarsviði verður skorið nuður um 412 milljónir og í Ráðhúsinu og miðlægri stjórnsýslu verður skorið niður um 325 milljónir. Stefnt er að því að stilla gjaldskrám vegna þjónustu leikskóla, grunnskóla og frístundar í hóf auk þess sem standa á vörð um grunnþjónustu en leita á hagkvæmari leiða til þess að veita hana. Hægt verður á nýráðningum auk þess sem nýta á betur húsnæði borgarinnar. Til að styðja við aðgerðaáætlun verður stofnaður stýrihópur Í honum eiga sæti oddvitar allra flokka í borgarstjórn, borgarritari, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og skrifstofustjóri SEA. Í hagræðingarhópum eigi sæti sviðsstjórar, fjármálastjórar fagsviða, skrifstofustjórar fagskrifstofa, fulltrúar fjármálaskrifstofu ráðhúss, auk annarra. Tengdar fréttir Orkuveitan hagnaðist um 3,1 milljarð Rekstrartekjur OR námu 28,8 milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins. 23. nóvember 2015 16:26 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að skera niður í rekstri borgarinnar um 1,8 milljarða á næsta fjárhagsráði. Er það liður í sérstakri aðgerðaráætlun sem nær til ársins 2018 og er ætlað að ná fram hagræðingu í rekstri borgarinnar. Samkvæmt áætluninni á miðlæg stjórnsýsla og stjórnsýsla á fagsviðum borgarinnar að taka á sig 5 prósent hagræðingu auk þess sem þjónusta fagsviða á að hagræða um 1,5 prósent í útgjöldum og annarri þjónustu. Mest verður skorið niður hjá Skóla- og frístundasviði eða um tæpar 670 milljónir króna. Hjá Velferðarsviði verður skorið nuður um 412 milljónir og í Ráðhúsinu og miðlægri stjórnsýslu verður skorið niður um 325 milljónir. Stefnt er að því að stilla gjaldskrám vegna þjónustu leikskóla, grunnskóla og frístundar í hóf auk þess sem standa á vörð um grunnþjónustu en leita á hagkvæmari leiða til þess að veita hana. Hægt verður á nýráðningum auk þess sem nýta á betur húsnæði borgarinnar. Til að styðja við aðgerðaáætlun verður stofnaður stýrihópur Í honum eiga sæti oddvitar allra flokka í borgarstjórn, borgarritari, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og skrifstofustjóri SEA. Í hagræðingarhópum eigi sæti sviðsstjórar, fjármálastjórar fagsviða, skrifstofustjórar fagskrifstofa, fulltrúar fjármálaskrifstofu ráðhúss, auk annarra.
Tengdar fréttir Orkuveitan hagnaðist um 3,1 milljarð Rekstrartekjur OR námu 28,8 milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins. 23. nóvember 2015 16:26 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Orkuveitan hagnaðist um 3,1 milljarð Rekstrartekjur OR námu 28,8 milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins. 23. nóvember 2015 16:26