Árni Páll eltist við innanríkisráðherra á Facebook Heimir Már Pétursson skrifar 27. nóvember 2015 13:19 Formaður Samfylkingarinnar segist hafa elst við innanríkisráðherra á Facebook í gær til að fá svör við ákvörðun um að vopn verði í lögreglubifreiðum. Þessi ákvörðun sé stórpólitískt mál sem eigi heima á Alþingi Íslendinga. Ólöf Nordal innanríkisráðherra svaraði fyrirspurnum Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar og Helga Hrafns Gunnarssonar þingmanns Pírata um vopnaburð lögreglunnar á Alþingi í gær. En áþingfundi nú fyrir hádegi lýsti Árni Páll yfir óánægju með svör ráðherrans. Hún hafi sagt að ekki væri verið að breyta neinum reglum en hefði ekki svaraðþeirri spurningu með hvaða hætti væri verið að breyta reglum um vopn í lögreglubílum. „Ég endaði íþeirri undarlegu aðstöðu í gærkvöldi virðulegur forseti í gærkvöldi að eltast við innanríkisráðherra á Facebook til að spyrja um þessi mál. Þetta er fullkomlega óboðleg aðstaða. Vopnabúnaður lögreglu og aðgangur almennrar lögreglu að vopnum er grundvallar þáttur íþví með hvaða hætti við tryggjum öryggi borgaranna,“ sagði Árni Páll. Það væri engin fylgni á milli vopnaburðar lögreglu og færri glæpa, heldur oft á tíðum þvert á móti. „Og sú ákvörðun að gera vopn aðgengilegri fyrir almenna lögreglu menn er stórpólitískt mál og á heima á Alþingi Íslendinga og það er ófært að um það sé ekki umræða hér á Alþingi. Ég vil þess vegna óska eftir sérstakri umræðu við hæstvirtan innanríkisráðherra strax í næstu vikuog mér finnst eðlilegt að hér komi allar skýringar upp á borðið. Það er ekki eðlilegt að það sé Fréttablaðið sem er að upplýsa okkur um vopnaburð lögreglunnar með brotakenndum hætti og yfirlögregluþjónn tjái sig við Fréttablaðið með ríkari hætti en ráðherra málaflokksins tjáir sig við Alþingi Íslendinga,“ sagði Árni Páll. Það væri ekkert gefið um að öryggi almennings verði bætt með auknum aðgangi lögreglu að vopnum. „Og það er mikilvægt að hafa í huga að vopn í höndum löggæslu sem ekki er tryggilega umbúið, skýrar reglur gilda um og almenn vitneskja er um með hvaða hætti er beitt, geta orðið til að draga úr öryggi borgaranna en ekki til að auka það,“ sagði Árni Páll Árnason. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Formaður Samfylkingarinnar segist hafa elst við innanríkisráðherra á Facebook í gær til að fá svör við ákvörðun um að vopn verði í lögreglubifreiðum. Þessi ákvörðun sé stórpólitískt mál sem eigi heima á Alþingi Íslendinga. Ólöf Nordal innanríkisráðherra svaraði fyrirspurnum Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar og Helga Hrafns Gunnarssonar þingmanns Pírata um vopnaburð lögreglunnar á Alþingi í gær. En áþingfundi nú fyrir hádegi lýsti Árni Páll yfir óánægju með svör ráðherrans. Hún hafi sagt að ekki væri verið að breyta neinum reglum en hefði ekki svaraðþeirri spurningu með hvaða hætti væri verið að breyta reglum um vopn í lögreglubílum. „Ég endaði íþeirri undarlegu aðstöðu í gærkvöldi virðulegur forseti í gærkvöldi að eltast við innanríkisráðherra á Facebook til að spyrja um þessi mál. Þetta er fullkomlega óboðleg aðstaða. Vopnabúnaður lögreglu og aðgangur almennrar lögreglu að vopnum er grundvallar þáttur íþví með hvaða hætti við tryggjum öryggi borgaranna,“ sagði Árni Páll. Það væri engin fylgni á milli vopnaburðar lögreglu og færri glæpa, heldur oft á tíðum þvert á móti. „Og sú ákvörðun að gera vopn aðgengilegri fyrir almenna lögreglu menn er stórpólitískt mál og á heima á Alþingi Íslendinga og það er ófært að um það sé ekki umræða hér á Alþingi. Ég vil þess vegna óska eftir sérstakri umræðu við hæstvirtan innanríkisráðherra strax í næstu vikuog mér finnst eðlilegt að hér komi allar skýringar upp á borðið. Það er ekki eðlilegt að það sé Fréttablaðið sem er að upplýsa okkur um vopnaburð lögreglunnar með brotakenndum hætti og yfirlögregluþjónn tjái sig við Fréttablaðið með ríkari hætti en ráðherra málaflokksins tjáir sig við Alþingi Íslendinga,“ sagði Árni Páll. Það væri ekkert gefið um að öryggi almennings verði bætt með auknum aðgangi lögreglu að vopnum. „Og það er mikilvægt að hafa í huga að vopn í höndum löggæslu sem ekki er tryggilega umbúið, skýrar reglur gilda um og almenn vitneskja er um með hvaða hætti er beitt, geta orðið til að draga úr öryggi borgaranna en ekki til að auka það,“ sagði Árni Páll Árnason.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira