Klitschko: Heimska að kalla mig djöfladýrkanda Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 10:00 Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sjá meira
Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko
Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sjá meira