Útvarp Saga spyr hvort Arnþrúður Karlsdóttir sé fyllibytta Bjarki Ármannsson skrifar 26. október 2015 23:59 Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að Bubbi meinaði stöðinni að spila tónlist eftir sig. Vísir Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta? Svona hljóðar nýjasta skoðanakönnunin á vef Útvarps Sögu. Þegar þetta er skrifað hafa 29 atkvæði verið greidd, þrettán segja já, sjö segja nei og hlutlausir eru níu. Könnunin vísar til ummæla Bubba Morthens tónlistarmanns, en Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að Bubbi meinaði stöðinni að spila tónlist eftir sig. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Í kjölfarið var skoðanakönnun birt á vef síðunnar þar sem hlustendur voru spurðir hvort þeir treystu Bubba Morthens. Skemmst er frá því að segja að niðurstöður þeirrar könnunar voru um margt merkilegar, rúmlega 40 þúsund atkvæði bárust og virtist sem niðurstöðunum hafi verið snúið við á síðustu stundu. Eftir að Útvarp Saga fór af stað með könnun sína um Bubba, lét söngvarinn þekkti þau orð falla á Twitter að næsta könnun þeirra ætti að vera: „Er Arnþrúður Karlsdóttir (útvarpsstjóri Útvarps Sögu) fyllibytta?“ Forsvarsmenn Sögu sögðu í samtali við Vísi þau ummæli Bubba segja mest um hann sjálfan en svo virðist sem þau hafi ákveðið að taka hann á orðinu.Uppfært klukkan 09:06 Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir í athugasemdakerfi Vísis að brotist hafi verið inn á síðuna í gær. Nánar um það hér. Tengdar fréttir Útvarp Saga: Hakkari í Sviss greiddi Bubba 40 þúsund atkvæði á einu bretti Forsvarsmenn Útvarps Sögu segja um að ræða tölvuhakkara sem gætu farið inní öll helstu tölvukerfi heims og breytt réttum upplýsingum. 12. október 2015 15:38 Útvarp Saga í mál við netverja Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur vaktað ummæli sem fallið hafa um Útvarp Sögu. 15. október 2015 17:12 Umdeild könnun á Útvarpi Sögu: Langflestir treystu Bubba í gær en 5% í dag Niðurstöður skoðanakönnunar á vef Sögu eru nokkuð dularfullar. 11. október 2015 16:24 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta? Svona hljóðar nýjasta skoðanakönnunin á vef Útvarps Sögu. Þegar þetta er skrifað hafa 29 atkvæði verið greidd, þrettán segja já, sjö segja nei og hlutlausir eru níu. Könnunin vísar til ummæla Bubba Morthens tónlistarmanns, en Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að Bubbi meinaði stöðinni að spila tónlist eftir sig. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Í kjölfarið var skoðanakönnun birt á vef síðunnar þar sem hlustendur voru spurðir hvort þeir treystu Bubba Morthens. Skemmst er frá því að segja að niðurstöður þeirrar könnunar voru um margt merkilegar, rúmlega 40 þúsund atkvæði bárust og virtist sem niðurstöðunum hafi verið snúið við á síðustu stundu. Eftir að Útvarp Saga fór af stað með könnun sína um Bubba, lét söngvarinn þekkti þau orð falla á Twitter að næsta könnun þeirra ætti að vera: „Er Arnþrúður Karlsdóttir (útvarpsstjóri Útvarps Sögu) fyllibytta?“ Forsvarsmenn Sögu sögðu í samtali við Vísi þau ummæli Bubba segja mest um hann sjálfan en svo virðist sem þau hafi ákveðið að taka hann á orðinu.Uppfært klukkan 09:06 Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir í athugasemdakerfi Vísis að brotist hafi verið inn á síðuna í gær. Nánar um það hér.
Tengdar fréttir Útvarp Saga: Hakkari í Sviss greiddi Bubba 40 þúsund atkvæði á einu bretti Forsvarsmenn Útvarps Sögu segja um að ræða tölvuhakkara sem gætu farið inní öll helstu tölvukerfi heims og breytt réttum upplýsingum. 12. október 2015 15:38 Útvarp Saga í mál við netverja Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur vaktað ummæli sem fallið hafa um Útvarp Sögu. 15. október 2015 17:12 Umdeild könnun á Útvarpi Sögu: Langflestir treystu Bubba í gær en 5% í dag Niðurstöður skoðanakönnunar á vef Sögu eru nokkuð dularfullar. 11. október 2015 16:24 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Útvarp Saga: Hakkari í Sviss greiddi Bubba 40 þúsund atkvæði á einu bretti Forsvarsmenn Útvarps Sögu segja um að ræða tölvuhakkara sem gætu farið inní öll helstu tölvukerfi heims og breytt réttum upplýsingum. 12. október 2015 15:38
Útvarp Saga í mál við netverja Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur vaktað ummæli sem fallið hafa um Útvarp Sögu. 15. október 2015 17:12
Umdeild könnun á Útvarpi Sögu: Langflestir treystu Bubba í gær en 5% í dag Niðurstöður skoðanakönnunar á vef Sögu eru nokkuð dularfullar. 11. október 2015 16:24