Innlent

Óvenjuleg sólarupprás við Norræna húsið

Vaka Hafþórsdóttir skrifar
Óvenjuleg sólarupprás átti sér stað í dag við norræna húsið þegar listaverki í formi sólar var lyft upp á þak hússins. Um gjörning tveggja norskra listamanna er að ræða en sólin mun skína í skammdeginu.

Íbúar á norðurhveli jarðar eiga það sameiginlegt að sjá lítið til sólar frá nóvember fram í febrúar en fjarvera sólarinnar var einmitt kveikja gjörnings tveggja norskra listamanna um ferðalag sólarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×