Jusu sjó úr bátnum í þrjá tíma: „Erum ennþá að jafna okkur í fótunum“ Bjarki Ármannsson skrifar 21. september 2015 21:18 Kafarar fundu orsök lekans og náðu að gera við til bráðabirgða. Mynd úr safni. MYND/OTTI RAFN SIGMARSSON „Þetta fer í reynslubankann,“ segir Jóhann Guðni Jóhannsson, skipverji á togaranum Ásbirni sem leki kom að undan Vestfjarðarmiðum í gærmorgun. Björgunarskip Landsbjargar var sent út frá Ísafirði til aðstoðar en þangað til það kom máttu áhafnarmeðlimir hafa sig alla við að ausa sjó úr skipinu í fötum. „Við vorum á togi vestan við Hala og allt í einu hringir stýrimaðurinn og segir að við þurfum að hífa, það sé byrjað að leka,“ segir Jóhann. „Við hífum og svo er okkur sagt að fara niður í vélarrými að bera þaðan sjó.“ Dælurnar tvær á bátnum dugðu ekki til að dæla út sjónum, svo hratt flæddi inn. Til að koma í veg fyrir að tækjabúnaður í vélarrýminu skemmdist þurftu Jóhann og níu aðrir skipverjar að bera fullar fötur af sjó úr vélarrýminu og upp á dekk í um þrjár klukkustundir. „Við hættum þegar björgunarskipið kom með aðra dælu,“ segir Jóhann. Stórt gat kom á bátinn beint undir vélinni en að sögn Jóhanns er ekki vitað hvernig það gerðist. Á Ísafirði gerðu kafarar tímabundið við gatið og lagt var af stað suður til Reykjavíkur í gær. Jóhann og félagar komu svo heim eftir hádegi í dag. „Við vorum alveg gjörsamlega búnir á því, þetta var ótrúlegt,“ segir hann. „Við erum bara ennþá að jafna okkur í fótunum eftir þetta.“ Ásbjörn fer í slippinn í fyrramálið og segir Jóhann að lagt verði af stað aftur þegar búið er að laga hann. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Sjá meira
„Þetta fer í reynslubankann,“ segir Jóhann Guðni Jóhannsson, skipverji á togaranum Ásbirni sem leki kom að undan Vestfjarðarmiðum í gærmorgun. Björgunarskip Landsbjargar var sent út frá Ísafirði til aðstoðar en þangað til það kom máttu áhafnarmeðlimir hafa sig alla við að ausa sjó úr skipinu í fötum. „Við vorum á togi vestan við Hala og allt í einu hringir stýrimaðurinn og segir að við þurfum að hífa, það sé byrjað að leka,“ segir Jóhann. „Við hífum og svo er okkur sagt að fara niður í vélarrými að bera þaðan sjó.“ Dælurnar tvær á bátnum dugðu ekki til að dæla út sjónum, svo hratt flæddi inn. Til að koma í veg fyrir að tækjabúnaður í vélarrýminu skemmdist þurftu Jóhann og níu aðrir skipverjar að bera fullar fötur af sjó úr vélarrýminu og upp á dekk í um þrjár klukkustundir. „Við hættum þegar björgunarskipið kom með aðra dælu,“ segir Jóhann. Stórt gat kom á bátinn beint undir vélinni en að sögn Jóhanns er ekki vitað hvernig það gerðist. Á Ísafirði gerðu kafarar tímabundið við gatið og lagt var af stað suður til Reykjavíkur í gær. Jóhann og félagar komu svo heim eftir hádegi í dag. „Við vorum alveg gjörsamlega búnir á því, þetta var ótrúlegt,“ segir hann. „Við erum bara ennþá að jafna okkur í fótunum eftir þetta.“ Ásbjörn fer í slippinn í fyrramálið og segir Jóhann að lagt verði af stað aftur þegar búið er að laga hann.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Sjá meira