Fótbolti

Eiður á skotskónum í Kína

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eiður Smári gerði sitt mark út víti.
Eiður Smári gerði sitt mark út víti. vísir/valli
Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Shijiazhuang Yongchang unnu góðan sigur, 2-0, á Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Eiður Smári skoraði eitt mark úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiksins en leikurinn fór fram á heimavelli Yongchang.

Yongchang er í sjöunda sæti deildarinnar með 36 stig. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×