Innlent

Sigurbjörn Árni nýr skólameistari á Laugum

Atli Ísleifsson skrifar
Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur gengt stöðu prófessors og varadeildarforseta Íþrótta- og tómstunda- og þroskaþjálfadeildar við Háskóla Íslands frá 2014.
Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur gengt stöðu prófessors og varadeildarforseta Íþrótta- og tómstunda- og þroskaþjálfadeildar við Háskóla Íslands frá 2014.
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Sigurbjörn Árna Arngrímsson skólameistara Framhaldsskólans á Laugum til fimm ára.

Í frétt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytsins segir að Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson hafi B.S. Ed. gráðu frá University of Georgia í íþrótta- og heilsufræði, M.A. gráðu í íþróttafræði og Ph. D í íþróttafræði frá sama skóla.

Sigurbjörn Árni hefur gengt stöðu prófessors og varadeildarforseta Íþrótta- og tómstunda- og þroskaþjálfadeildar við Háskóla Íslands frá 2014.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×