Innlent

Mennirnir sem handteknir voru í Breiðholti lausir úr haldi lögreglu

Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar
Skartgripaþjófarnir voru handsamaðir á flótta.
Skartgripaþjófarnir voru handsamaðir á flótta. Vísir/Anton
Fimm karlmenn voru handteknir í síðdegis í gær í Breiðholtinu vegna gruns um frelsissviptingu.

Karlmennirnir eru grunaðir um að hafa haldið manni í íbúð í nokkrar klukkustundir og beitt hann ofbeldi. Hann var fluttur á slysadeild.

Mönnunum hefur öllum verið sleppt úr haldi lögreglunnar en rannsókn er enn í fullum gangi.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×