Innlent

Hjólreiðamaður þungt haldinn í öndunarvél

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ögurhvarf í Kópavogi er rétt norðan við Elliðavatn.
Ögurhvarf í Kópavogi er rétt norðan við Elliðavatn. Kort af Já.is
Karlmaður á fimmtugsaldri liggur þungt haldinn í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans eftir umferðarslys í Ögurhvarfi í Kópavogi í morgun. Maðurinn, sem er á fimmtugsaldri, var á hjóli þegar árekstur varð við bifreið að því er Mbl greinir frá.

Áreksturinn varð rétt fyrir klukkan níu í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×