Dómur gæti breytt framtíð útboða Sveinn Arnarsson skrifar 2. september 2015 07:00 Íslenska gámafélagið mun fá öll útboðsgögn vegna sorphirðu í hendur. Fréttablaðið/Heiða Nýfallinn hæstaréttardómur í máli Íslenska gámafélagsins gegn sveitarfélaginu Ölfusi gæti haft mikil áhrif á framtíðarskipulag útboða. Gámaþjónustan bauð lægst í útboð á sorphirðu í Ölfusi. Íslenska gámafélagið vildi sjá sundurliðaða tilboðsgerð keppinautar síns en sveitarfélagið sem og Gámaþjónustan neituðu að afhenda gögnin.Páll Gunnar Pálsson, forstjóri SamkeppniseftirlitsinsÚrskurðarnefnd um upplýsingamál gaf það út í júlí í fyrra að sveitarfélaginu bæri að afhenda gögnin. Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýndu úrskurðinn og töldu hann á þeim tíma geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður Ölfuss, líkir skilyrðum sem þessum við það að bakarar yrðu skyldaðir til að veita keppinautum sínum aðgang að uppskriftabókum sínum. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafði ekki kynnt sér dóminn í gær. „Almennt gefa mál af þessu tagi opinberum aðilum tilefni til þess að skoða vel hvernig standa eigi að útboðum. Þeir hagsmunir geta annars vegar snúið að því að tryggja nægilegt gagnsæi svo ekki skapist tortryggni um framkvæmdina og hins vegar að því að vernda viðskiptahagsmuni minni aðila með því að veita keppinautum ekki aðgang að viðkvæmum upplýsingum,“ segir Páll Gunnar. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Nýfallinn hæstaréttardómur í máli Íslenska gámafélagsins gegn sveitarfélaginu Ölfusi gæti haft mikil áhrif á framtíðarskipulag útboða. Gámaþjónustan bauð lægst í útboð á sorphirðu í Ölfusi. Íslenska gámafélagið vildi sjá sundurliðaða tilboðsgerð keppinautar síns en sveitarfélagið sem og Gámaþjónustan neituðu að afhenda gögnin.Páll Gunnar Pálsson, forstjóri SamkeppniseftirlitsinsÚrskurðarnefnd um upplýsingamál gaf það út í júlí í fyrra að sveitarfélaginu bæri að afhenda gögnin. Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýndu úrskurðinn og töldu hann á þeim tíma geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður Ölfuss, líkir skilyrðum sem þessum við það að bakarar yrðu skyldaðir til að veita keppinautum sínum aðgang að uppskriftabókum sínum. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafði ekki kynnt sér dóminn í gær. „Almennt gefa mál af þessu tagi opinberum aðilum tilefni til þess að skoða vel hvernig standa eigi að útboðum. Þeir hagsmunir geta annars vegar snúið að því að tryggja nægilegt gagnsæi svo ekki skapist tortryggni um framkvæmdina og hins vegar að því að vernda viðskiptahagsmuni minni aðila með því að veita keppinautum ekki aðgang að viðkvæmum upplýsingum,“ segir Páll Gunnar.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira