Ekki útilokað að erlent skip hafi verið í fjársjóðsleit við Íslandsstrendur Gissur Sigurðsson skrifar 3. september 2015 13:21 Skipið í höfn á Ísafirði í dag. vísir/hafþór Ekki er talið útilokað að áhöfn erlends rannsóknaskips, sem var í óleyfi að stunda neðansjávarrannsóknir vestur af Ísafjarðardjúpi, hafi verið að leita að fjársjóði, sem á að hafa verið um borð í skipi, sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags, er enn á Ísafirði, eftir að Landhelgisgæslan beindi því þangað fyrr í vikunni þar sem það hafði verið við óheimilar rannsóknir um 60 sjómílur vestur af Ísafjarðardjúpi. Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum,en mörg slík eru á þessum slóðum síðan úr síðari heimstyrjöldinni. Að sögn Auðuns Krisitnssonar er orðrómur um að mikil verðmæti séu um borð í skipi, eða skipum sem sökkt var á þessum slóðum, en skipverjar Endeavour hafa ekki gefið neitt upp um það. Rannsóknalelyfi þarf til slíkrar leitar innan 200 mílna efnahagslögsögunnar. Utanríkisráðuneytið kannast ekki við að áhöfnin eðæa útgerðin hafi sótt um slíkt leyfi eftir að skipinu var vísað til Ísafjarðar. Ekki liggur fyrir hvort tekið verður á málinu sem lögbroti, en skipið er ekki í farbanni. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ekki er talið útilokað að áhöfn erlends rannsóknaskips, sem var í óleyfi að stunda neðansjávarrannsóknir vestur af Ísafjarðardjúpi, hafi verið að leita að fjársjóði, sem á að hafa verið um borð í skipi, sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags, er enn á Ísafirði, eftir að Landhelgisgæslan beindi því þangað fyrr í vikunni þar sem það hafði verið við óheimilar rannsóknir um 60 sjómílur vestur af Ísafjarðardjúpi. Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum,en mörg slík eru á þessum slóðum síðan úr síðari heimstyrjöldinni. Að sögn Auðuns Krisitnssonar er orðrómur um að mikil verðmæti séu um borð í skipi, eða skipum sem sökkt var á þessum slóðum, en skipverjar Endeavour hafa ekki gefið neitt upp um það. Rannsóknalelyfi þarf til slíkrar leitar innan 200 mílna efnahagslögsögunnar. Utanríkisráðuneytið kannast ekki við að áhöfnin eðæa útgerðin hafi sótt um slíkt leyfi eftir að skipinu var vísað til Ísafjarðar. Ekki liggur fyrir hvort tekið verður á málinu sem lögbroti, en skipið er ekki í farbanni.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira