Búið að fara yfir allar skemmdir á Siglufirði Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 14:35 MYND/ANDRI FREYR SVEINSSON Matsmenn Viðlagatryggingar Íslands eru búnir að skoða öll hús á Siglufirði, sem urðu fyrir tjóni í flóðunum í þar síðustu viku. Nú tekur við pappírsvinna sem gengur út á að kanna verðmæti hluta og ýmislegt, svo hægt sé að reikna út tjónið. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar Íslands, segir að liðlega 30 fasteignir hafi skemmst í heild sé um liðlega 60 matsgerðir sem nauðsynlegt er að vinna. „Við erum rosalega ánægð með að náðst hafi að fara í öll hús í síðustu viku. Fólk veit nú hverju má henda og getur farið að vinna úr þessu,“ segir Hulda. Mat á tjóni sem varð á fráveitukerfi Siglufjarðar er enn í vinnslu. Tengdar fréttir Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31. ágúst 2015 10:17 Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. 1. september 2015 17:36 Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Matsmenn Viðlagatryggingar Íslands eru búnir að skoða öll hús á Siglufirði, sem urðu fyrir tjóni í flóðunum í þar síðustu viku. Nú tekur við pappírsvinna sem gengur út á að kanna verðmæti hluta og ýmislegt, svo hægt sé að reikna út tjónið. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar Íslands, segir að liðlega 30 fasteignir hafi skemmst í heild sé um liðlega 60 matsgerðir sem nauðsynlegt er að vinna. „Við erum rosalega ánægð með að náðst hafi að fara í öll hús í síðustu viku. Fólk veit nú hverju má henda og getur farið að vinna úr þessu,“ segir Hulda. Mat á tjóni sem varð á fráveitukerfi Siglufjarðar er enn í vinnslu.
Tengdar fréttir Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31. ágúst 2015 10:17 Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. 1. september 2015 17:36 Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59
Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31. ágúst 2015 10:17
Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. 1. september 2015 17:36
Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25
Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43
Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25