Fjölmennustu selfie Íslandssögunnar? Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2015 20:43 Það var fagurt um að litast í Herjólfsdal í gær. Mynd/Bjarni Heimamaðurinn Bjarni Ólafur hefur verið kynnir á stóra sviðinu í Herjólfsdal í fjölda ára og um helgina bættist enn ein fjöðrin í hatt hans þegar hann tók líklega fjölmennustu „selfie“-mynd sem tekin hefur verið á Íslandi til þessa. Myndina tók hann þegar hann stóð á stóra sviðinu með brekkuna í Herjólfsdal í bakið. Talið er að um 15 þúsund manns hafi þá verið í brekkunni sem lýstu upp náttmyrkrið með ljósi frá símunum sínum. Myndin var tekin á Novasnappið, novaisland, og hafa þeir sem fylgjast með snappinu því eflaust rekið augun í hana síðastliðinn sólarhring. Hátíðin stóð þá sem hæst enda lokakvöld þjóðhátíðar. Ingó Veðurguð stýrði brekkusöngnum og blysin víðfrægu voru tendruð á miðnætti. Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir sungu af mikilli snilld fyrir viðstadda og Buff og Páll Óskar léku fyrir dansi á Brekkusviðinu þegar klukkan var að ganga eitt. Mynd/Bjarni Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 67 ára gömul og aðeins einu sinni misst úr Þjóðhátíð "Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð. 1. ágúst 2015 20:57 Ósvikin gleði á Húkkaraballinu TuborgTV fangaði stemninguna úti í Eyjum. 31. júlí 2015 20:47 Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Ein líkamsárás var kærð í Vestmannaeyjum um helgina. 3. ágúst 2015 10:12 Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Heimamaðurinn Bjarni Ólafur hefur verið kynnir á stóra sviðinu í Herjólfsdal í fjölda ára og um helgina bættist enn ein fjöðrin í hatt hans þegar hann tók líklega fjölmennustu „selfie“-mynd sem tekin hefur verið á Íslandi til þessa. Myndina tók hann þegar hann stóð á stóra sviðinu með brekkuna í Herjólfsdal í bakið. Talið er að um 15 þúsund manns hafi þá verið í brekkunni sem lýstu upp náttmyrkrið með ljósi frá símunum sínum. Myndin var tekin á Novasnappið, novaisland, og hafa þeir sem fylgjast með snappinu því eflaust rekið augun í hana síðastliðinn sólarhring. Hátíðin stóð þá sem hæst enda lokakvöld þjóðhátíðar. Ingó Veðurguð stýrði brekkusöngnum og blysin víðfrægu voru tendruð á miðnætti. Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir sungu af mikilli snilld fyrir viðstadda og Buff og Páll Óskar léku fyrir dansi á Brekkusviðinu þegar klukkan var að ganga eitt. Mynd/Bjarni
Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 67 ára gömul og aðeins einu sinni misst úr Þjóðhátíð "Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð. 1. ágúst 2015 20:57 Ósvikin gleði á Húkkaraballinu TuborgTV fangaði stemninguna úti í Eyjum. 31. júlí 2015 20:47 Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Ein líkamsárás var kærð í Vestmannaeyjum um helgina. 3. ágúst 2015 10:12 Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22
67 ára gömul og aðeins einu sinni misst úr Þjóðhátíð "Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð. 1. ágúst 2015 20:57
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30
Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Ein líkamsárás var kærð í Vestmannaeyjum um helgina. 3. ágúst 2015 10:12
Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01
Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54
Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35