Fjölmennustu selfie Íslandssögunnar? Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2015 20:43 Það var fagurt um að litast í Herjólfsdal í gær. Mynd/Bjarni Heimamaðurinn Bjarni Ólafur hefur verið kynnir á stóra sviðinu í Herjólfsdal í fjölda ára og um helgina bættist enn ein fjöðrin í hatt hans þegar hann tók líklega fjölmennustu „selfie“-mynd sem tekin hefur verið á Íslandi til þessa. Myndina tók hann þegar hann stóð á stóra sviðinu með brekkuna í Herjólfsdal í bakið. Talið er að um 15 þúsund manns hafi þá verið í brekkunni sem lýstu upp náttmyrkrið með ljósi frá símunum sínum. Myndin var tekin á Novasnappið, novaisland, og hafa þeir sem fylgjast með snappinu því eflaust rekið augun í hana síðastliðinn sólarhring. Hátíðin stóð þá sem hæst enda lokakvöld þjóðhátíðar. Ingó Veðurguð stýrði brekkusöngnum og blysin víðfrægu voru tendruð á miðnætti. Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir sungu af mikilli snilld fyrir viðstadda og Buff og Páll Óskar léku fyrir dansi á Brekkusviðinu þegar klukkan var að ganga eitt. Mynd/Bjarni Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 67 ára gömul og aðeins einu sinni misst úr Þjóðhátíð "Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð. 1. ágúst 2015 20:57 Ósvikin gleði á Húkkaraballinu TuborgTV fangaði stemninguna úti í Eyjum. 31. júlí 2015 20:47 Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Ein líkamsárás var kærð í Vestmannaeyjum um helgina. 3. ágúst 2015 10:12 Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Heimamaðurinn Bjarni Ólafur hefur verið kynnir á stóra sviðinu í Herjólfsdal í fjölda ára og um helgina bættist enn ein fjöðrin í hatt hans þegar hann tók líklega fjölmennustu „selfie“-mynd sem tekin hefur verið á Íslandi til þessa. Myndina tók hann þegar hann stóð á stóra sviðinu með brekkuna í Herjólfsdal í bakið. Talið er að um 15 þúsund manns hafi þá verið í brekkunni sem lýstu upp náttmyrkrið með ljósi frá símunum sínum. Myndin var tekin á Novasnappið, novaisland, og hafa þeir sem fylgjast með snappinu því eflaust rekið augun í hana síðastliðinn sólarhring. Hátíðin stóð þá sem hæst enda lokakvöld þjóðhátíðar. Ingó Veðurguð stýrði brekkusöngnum og blysin víðfrægu voru tendruð á miðnætti. Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir sungu af mikilli snilld fyrir viðstadda og Buff og Páll Óskar léku fyrir dansi á Brekkusviðinu þegar klukkan var að ganga eitt. Mynd/Bjarni
Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 67 ára gömul og aðeins einu sinni misst úr Þjóðhátíð "Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð. 1. ágúst 2015 20:57 Ósvikin gleði á Húkkaraballinu TuborgTV fangaði stemninguna úti í Eyjum. 31. júlí 2015 20:47 Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Ein líkamsárás var kærð í Vestmannaeyjum um helgina. 3. ágúst 2015 10:12 Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22
67 ára gömul og aðeins einu sinni misst úr Þjóðhátíð "Ég ætla að vera á þjóðhátíð það sem eftir er nema að það verði einhver heilsubrestur,“ segir Ásta María Jónasdóttir sem hefur einungis einu sinni misst úr þjóðhátíð. 1. ágúst 2015 20:57
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30
Yfirfull fangageymsla í Eyjum í nótt Ein líkamsárás var kærð í Vestmannaeyjum um helgina. 3. ágúst 2015 10:12
Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01
Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54
Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35