Brutu ekki gegn siðareglum blaðamanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2015 21:49 Skjáskot úr umfjöllun Kastljóss um óhefðbundnar lækningar í mars síðastliðnum. Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigmar Guðmundsson brutu ekki gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllun sinni um óhefðbundnar lækningar í fréttaskýringaþættinum Kastljósi í mars síðastliðnum. Siðanefnd BÍ úrskurðaði um málið í liðinni viku. Ólafur Einarsson og Björg Marteinsdóttir kærðu umfjöllunina og voru kæruatriðin alls fimm. Meðal annar var kært að ekki hafi allt efni úr falinni myndavél verið birt á vef RÚV en Sigmar, sem var ritstjóri Kastljóss, hafði gefið fyrirheit um það. Tæknilegir örðugleikar hjá RÚV komu í veg fyrir að hægt væri að birta allt efnið úr myndavélinni og segir í úrskurði siðanefndar að hún hafi engar forsendur til að efast um að sú útskýring sé rétt. Þá var einnig kært að ekki hafi verið tilgreint að hægt væri að skila tækjabúnaði sem fjallað var um innan 60 daga. Það hefði gefið „raunsannari mynd af starfsemi og að ekki væri verið að þvinga gagnslausan tækjabúnað upp á fólk. Siðanefnd telur að kærendur hafi haft fullt tækifæri til að koma sjónarmiðum að við umfjöllunina, svo sem um 60 daga skilaréttinn. Kærandi hafði auk þess tækifæri til að nefna viðkomandi 60 daga skilarétt við væntanlegan kaupanda, á kynningarfundinum í myndefninu, sem hann gerði þó ekki.“ Ólafur og Björg kærðu það einnig að umfjöllunin hafi haft í för með sér „að saklausir aðilar, bíða skaða af“ þar sem málefnum gleraugnaverslunarinnar Sjónarhóls, sem er í eigu Ólafs og Bjargar, var að þeirra mati að ósekju tengd starfsemi þeirra í félaginu Allt hitt ehf (Heilsuhringsins). Kastljósliðar bentu þá á að „skýra tengingu megi við Sjónarhól megi finna á heimaísðu Heilsuhringsins.“ Undir þetta tekur siðanefnd BÍ og segir að samtvinnun Sjónarhóls og annarrar starfsemi Ólafs og Bjargar sé ekki síst að frumkvæði þeirra sjálfra.Úrskurður:„Kærðir, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sigmar Guðmundsson og Kastljós/RUV, teljast ekki hafa brotið gegn siðareglum BÍ í hinni kærðu umfjöllun.“Posted by Johannes Kr Kristjansson on Monday, 13 July 2015 Tengdar fréttir Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 „Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Júlíus Júlíusson þvertekur fyrir að vera í sölumennsku og segir að margt af því sem sagt hafi verið ólæknandi hafi verið hægt að lækna. 4. mars 2015 11:26 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigmar Guðmundsson brutu ekki gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllun sinni um óhefðbundnar lækningar í fréttaskýringaþættinum Kastljósi í mars síðastliðnum. Siðanefnd BÍ úrskurðaði um málið í liðinni viku. Ólafur Einarsson og Björg Marteinsdóttir kærðu umfjöllunina og voru kæruatriðin alls fimm. Meðal annar var kært að ekki hafi allt efni úr falinni myndavél verið birt á vef RÚV en Sigmar, sem var ritstjóri Kastljóss, hafði gefið fyrirheit um það. Tæknilegir örðugleikar hjá RÚV komu í veg fyrir að hægt væri að birta allt efnið úr myndavélinni og segir í úrskurði siðanefndar að hún hafi engar forsendur til að efast um að sú útskýring sé rétt. Þá var einnig kært að ekki hafi verið tilgreint að hægt væri að skila tækjabúnaði sem fjallað var um innan 60 daga. Það hefði gefið „raunsannari mynd af starfsemi og að ekki væri verið að þvinga gagnslausan tækjabúnað upp á fólk. Siðanefnd telur að kærendur hafi haft fullt tækifæri til að koma sjónarmiðum að við umfjöllunina, svo sem um 60 daga skilaréttinn. Kærandi hafði auk þess tækifæri til að nefna viðkomandi 60 daga skilarétt við væntanlegan kaupanda, á kynningarfundinum í myndefninu, sem hann gerði þó ekki.“ Ólafur og Björg kærðu það einnig að umfjöllunin hafi haft í för með sér „að saklausir aðilar, bíða skaða af“ þar sem málefnum gleraugnaverslunarinnar Sjónarhóls, sem er í eigu Ólafs og Bjargar, var að þeirra mati að ósekju tengd starfsemi þeirra í félaginu Allt hitt ehf (Heilsuhringsins). Kastljósliðar bentu þá á að „skýra tengingu megi við Sjónarhól megi finna á heimaísðu Heilsuhringsins.“ Undir þetta tekur siðanefnd BÍ og segir að samtvinnun Sjónarhóls og annarrar starfsemi Ólafs og Bjargar sé ekki síst að frumkvæði þeirra sjálfra.Úrskurður:„Kærðir, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sigmar Guðmundsson og Kastljós/RUV, teljast ekki hafa brotið gegn siðareglum BÍ í hinni kærðu umfjöllun.“Posted by Johannes Kr Kristjansson on Monday, 13 July 2015
Tengdar fréttir Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 „Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Júlíus Júlíusson þvertekur fyrir að vera í sölumennsku og segir að margt af því sem sagt hafi verið ólæknandi hafi verið hægt að lækna. 4. mars 2015 11:26 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26
„Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Júlíus Júlíusson þvertekur fyrir að vera í sölumennsku og segir að margt af því sem sagt hafi verið ólæknandi hafi verið hægt að lækna. 4. mars 2015 11:26