Krakkar í borginni vilja flytja til útlanda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. júlí 2015 13:08 Dagur segir eitt stærsta verkefni í byggðamálum sé að tapa ekki samkeppninni við útlönd um nýjar kynslóðir. visir/arnþór Íslensk ungmenni vilja frekar búa í útlöndum en á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Háskólans á Akureyri. Ungmenni á höfuðborgarsvæðinu eru þar engin undantekning. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir þetta stærsta og alvarlegasta byggðamálið. „Ungt fólk vill búa í borgum og sækir í þau lífsgæði sem borgir skapa,“ segir borgarstjórinn. „Þetta undirstrikar einfaldlega að við þurfum að standa vel að verki við þróun Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins til þess að tapa ekki samkeppninni við útlönd um þessar nýjar kynslóðir," segir hann. „Og það er kannski alvarlegasta og stærsta viðfangsefnið í byggðamálum til framtíðar.“Þóroddur Bjarnason prófessor.vísir/gvaTöluvert forspárgildi Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að niðurstöður rannsóknarinnar hafi gefið vísbendingar um byggðaþróun næstu ára. „Við erum búin að gera þessar rannsóknir í rúm 20 ár og við sjáum að þetta hefur töluvert forspárgildi fyrir raunverulega byggðaþróun,“ segir hann. „Ef við skoðum einstaka staði á landinu þá hvað krakkarnir ætla sér í 10 bekk, það skýrir um það bil sextíu prósent af byggðaþróuninni næstu tuttugu árin,“ segir hann.Vilja flytja úr borginni og út „Munurinn á milli landsbyggðarinnar og landsbyggðarinnar er alveg horfinn og við sjáum þennan minnkandi áhuga á að búa á höfuðborgarsvæðinu meðal krakka á höfuðborgarsvæðinu. Það eru miklu færri sem vilja búa þar og miklu færri sem búast við því að búa þar í framtíðinni,“ segir Þóroddur. Rannsóknin er hluti evrópsku ESPAD rannsóknarinnar og nær til allra íslenskra unglinga í 10. bekk grunnskóla. Hátt í fjögur þúsund íslenskir unglingar tóku þátt í ár en rannsóknin er lögð fyrir á fjögurra ára fresti og svarhlutfallið alla jafna gott, um 85-92 prósent. Tengdar fréttir Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Íslensk ungmenni vilja frekar búa í útlöndum en á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Háskólans á Akureyri. Ungmenni á höfuðborgarsvæðinu eru þar engin undantekning. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir þetta stærsta og alvarlegasta byggðamálið. „Ungt fólk vill búa í borgum og sækir í þau lífsgæði sem borgir skapa,“ segir borgarstjórinn. „Þetta undirstrikar einfaldlega að við þurfum að standa vel að verki við þróun Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins til þess að tapa ekki samkeppninni við útlönd um þessar nýjar kynslóðir," segir hann. „Og það er kannski alvarlegasta og stærsta viðfangsefnið í byggðamálum til framtíðar.“Þóroddur Bjarnason prófessor.vísir/gvaTöluvert forspárgildi Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að niðurstöður rannsóknarinnar hafi gefið vísbendingar um byggðaþróun næstu ára. „Við erum búin að gera þessar rannsóknir í rúm 20 ár og við sjáum að þetta hefur töluvert forspárgildi fyrir raunverulega byggðaþróun,“ segir hann. „Ef við skoðum einstaka staði á landinu þá hvað krakkarnir ætla sér í 10 bekk, það skýrir um það bil sextíu prósent af byggðaþróuninni næstu tuttugu árin,“ segir hann.Vilja flytja úr borginni og út „Munurinn á milli landsbyggðarinnar og landsbyggðarinnar er alveg horfinn og við sjáum þennan minnkandi áhuga á að búa á höfuðborgarsvæðinu meðal krakka á höfuðborgarsvæðinu. Það eru miklu færri sem vilja búa þar og miklu færri sem búast við því að búa þar í framtíðinni,“ segir Þóroddur. Rannsóknin er hluti evrópsku ESPAD rannsóknarinnar og nær til allra íslenskra unglinga í 10. bekk grunnskóla. Hátt í fjögur þúsund íslenskir unglingar tóku þátt í ár en rannsóknin er lögð fyrir á fjögurra ára fresti og svarhlutfallið alla jafna gott, um 85-92 prósent.
Tengdar fréttir Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15