Ísland ekki eins gæludýrafjandsamlegt og áður en á þó enn langt í land sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. júlí 2015 18:26 "Þetta fer skánandi en það er furðulegt hvað við erum aftarlega,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamtaka Íslands. vísir/gva/vilhelm Íslenskt samfélag er mun gæludýravænna en áður en á þó enn töluvert í land. Íslendingar sýna sífellt meiri skilning á því hvaða hlutverki dýrin gegna í lífi manna en mikilvægt er að halda umræðunni áfram. Þetta sagði Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamtaka Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis í dag, í ljósi frétta um hundinn Emblu sem fékk ekki að fylgja eiganda sínum til grafar í fyrradag. „Við vorum ákaflega gæludýrafjandsamlegt samfélag. Hér áður var bannað að halda hunda og fólk var að stelast til þess og því voru það lögbrjótar sem héldu hunda. En margt hefur breyst en samfélagið hefur ekki farið jafn duglega í það og fólkið í samfélaginu. Það eru reglugerðir og viðmið sem við höfum sett sem eru miklu strangari en veruleikinn er í dag,“ sagði Hallgerður og bætti við að ríkisvaldið þurfi að endurskoða reglur er snúa að dýrahaldi.Vítahringur gæludýraeigenda Hallgerður sagði hunda á Íslandi illa umhverfisvanda vegna þessara reglna. „Þeir eru minna siðmenntaðir, þeir kunna sig minna og þetta er vítahringur vegna þess að ef hundar mega hvergi far þá læra þeir heldur ekki að umgangast ýmsar aðstæður, þannig að við erum svolítið á því stigi líka,“ sagði hún. Því þurfi heilbrigða skynsemi í þessum reglugerðum og að líta ætti til annarra þjóða. „Þetta fer skánandi en það er furðulegt hvað við erum aftarlega. Sérstaklega fyrir þá sem hafa búið utan og þekkja þetta þar sem þetta er eðlilegra.“Viðtalið við Hallgerði má heyra í heild hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8. júlí 2015 17:46 Reykvíkingum frjálst að eiga hunda á ný Hundahald verður að öllum líkindum leyfilegt á ný í Reykjavík innan skamms eftir að þessum besta vini mannsins hefur verið úthýst í 82 ár. Umhverfisráð boðar í staðinn hert viðurlög gegn þeim sem brjóta gegn reglum um hundahald. 29. ágúst 2006 13:16 Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26. janúar 2015 13:30 Dýrunum verður ekki hleypt alls staðar inn Skiptar skoðanir eru meðal veitinga- og kaffihúsaeigenda um hvort leyfa eigi gæludýr á stöðunum en mögulega munu reglur um það rýmka á næstunni. 20. maí 2015 19:30 Aflagt bann við hundaeign 4. október 2006 04:00 Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9. júlí 2015 16:45 Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið nóg Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður segir hundaeigendur beinlínis ofsótta og furðar sig á hinni ríku bannhyggju Íslendinga og ofstæki gagnvart hundum. 11. febrúar 2015 10:33 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Íslenskt samfélag er mun gæludýravænna en áður en á þó enn töluvert í land. Íslendingar sýna sífellt meiri skilning á því hvaða hlutverki dýrin gegna í lífi manna en mikilvægt er að halda umræðunni áfram. Þetta sagði Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamtaka Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis í dag, í ljósi frétta um hundinn Emblu sem fékk ekki að fylgja eiganda sínum til grafar í fyrradag. „Við vorum ákaflega gæludýrafjandsamlegt samfélag. Hér áður var bannað að halda hunda og fólk var að stelast til þess og því voru það lögbrjótar sem héldu hunda. En margt hefur breyst en samfélagið hefur ekki farið jafn duglega í það og fólkið í samfélaginu. Það eru reglugerðir og viðmið sem við höfum sett sem eru miklu strangari en veruleikinn er í dag,“ sagði Hallgerður og bætti við að ríkisvaldið þurfi að endurskoða reglur er snúa að dýrahaldi.Vítahringur gæludýraeigenda Hallgerður sagði hunda á Íslandi illa umhverfisvanda vegna þessara reglna. „Þeir eru minna siðmenntaðir, þeir kunna sig minna og þetta er vítahringur vegna þess að ef hundar mega hvergi far þá læra þeir heldur ekki að umgangast ýmsar aðstæður, þannig að við erum svolítið á því stigi líka,“ sagði hún. Því þurfi heilbrigða skynsemi í þessum reglugerðum og að líta ætti til annarra þjóða. „Þetta fer skánandi en það er furðulegt hvað við erum aftarlega. Sérstaklega fyrir þá sem hafa búið utan og þekkja þetta þar sem þetta er eðlilegra.“Viðtalið við Hallgerði má heyra í heild hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8. júlí 2015 17:46 Reykvíkingum frjálst að eiga hunda á ný Hundahald verður að öllum líkindum leyfilegt á ný í Reykjavík innan skamms eftir að þessum besta vini mannsins hefur verið úthýst í 82 ár. Umhverfisráð boðar í staðinn hert viðurlög gegn þeim sem brjóta gegn reglum um hundahald. 29. ágúst 2006 13:16 Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26. janúar 2015 13:30 Dýrunum verður ekki hleypt alls staðar inn Skiptar skoðanir eru meðal veitinga- og kaffihúsaeigenda um hvort leyfa eigi gæludýr á stöðunum en mögulega munu reglur um það rýmka á næstunni. 20. maí 2015 19:30 Aflagt bann við hundaeign 4. október 2006 04:00 Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9. júlí 2015 16:45 Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið nóg Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður segir hundaeigendur beinlínis ofsótta og furðar sig á hinni ríku bannhyggju Íslendinga og ofstæki gagnvart hundum. 11. febrúar 2015 10:33 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8. júlí 2015 17:46
Reykvíkingum frjálst að eiga hunda á ný Hundahald verður að öllum líkindum leyfilegt á ný í Reykjavík innan skamms eftir að þessum besta vini mannsins hefur verið úthýst í 82 ár. Umhverfisráð boðar í staðinn hert viðurlög gegn þeim sem brjóta gegn reglum um hundahald. 29. ágúst 2006 13:16
Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26. janúar 2015 13:30
Dýrunum verður ekki hleypt alls staðar inn Skiptar skoðanir eru meðal veitinga- og kaffihúsaeigenda um hvort leyfa eigi gæludýr á stöðunum en mögulega munu reglur um það rýmka á næstunni. 20. maí 2015 19:30
Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9. júlí 2015 16:45
Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið nóg Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður segir hundaeigendur beinlínis ofsótta og furðar sig á hinni ríku bannhyggju Íslendinga og ofstæki gagnvart hundum. 11. febrúar 2015 10:33