Aníta: Fór of hægt af stað Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalnum skrifar 2. júní 2015 18:29 Aníta var lengi vel með forystu í hlaupinu. vísir/pjetur Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. "Þetta er vissulega svolítið svekkjandi á heimavelli," sagði Aníta sem kom í mark á tímanum 2:09,10 mínútum en Smáþjóðaleikmet hennar, sem hún setti í Lúxemborg fyrir tveimur árum, er 2:04,60 mínútur. Charline Mathias frá Lúxemborg kom fyrst í mark í hlaupinu í dag á tímanum 2:08,61 mínútum. Natalia Evangelidou frá Kýpur fékk bronsverðlaun en hún hljóp á tímanum 2:09,56. Aníta segir þær þrjá vera í ákveðnum sérflokki. "Við erum þrjár í ákveðnum klassa fyrir ofan hinar og þessar tvær eru mjög sterkar, þannig að maður var ekkert að vanmeta þær. "Ég gerði smá mistök í hlaupinu. Það var vindur en maður er vanur að æfa og keppa í þessu og það hefur gengið vel. "Ég gerði mistök með því að fara of hægt af stað sem er önnur taktík en ég er vön. Ég hefði bara átt að keyra upp hraðann í byrjun. "Það kom smá hik á okkur þegar við fórum allar inn á fyrstu brautina saman - hver átti að leiða? Þetta var orðið alltof hægt og ég var ekki nógu grimm. Ég myndi að þetta væri frekar misheppnað hlaup en hinar tvær eru mjög sterkar." Aníta hefur ekki lokið leik á Smáþjóðaleikunum en hún á eftir að keppa í 1500 metra hlaupi á fimmtudaginn og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. "Eftir leikana reyni ég að æfa og svo er það Evrópubikarkeppnin um miðjan júní," sagði Aníta að endingu. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. "Þetta er vissulega svolítið svekkjandi á heimavelli," sagði Aníta sem kom í mark á tímanum 2:09,10 mínútum en Smáþjóðaleikmet hennar, sem hún setti í Lúxemborg fyrir tveimur árum, er 2:04,60 mínútur. Charline Mathias frá Lúxemborg kom fyrst í mark í hlaupinu í dag á tímanum 2:08,61 mínútum. Natalia Evangelidou frá Kýpur fékk bronsverðlaun en hún hljóp á tímanum 2:09,56. Aníta segir þær þrjá vera í ákveðnum sérflokki. "Við erum þrjár í ákveðnum klassa fyrir ofan hinar og þessar tvær eru mjög sterkar, þannig að maður var ekkert að vanmeta þær. "Ég gerði smá mistök í hlaupinu. Það var vindur en maður er vanur að æfa og keppa í þessu og það hefur gengið vel. "Ég gerði mistök með því að fara of hægt af stað sem er önnur taktík en ég er vön. Ég hefði bara átt að keyra upp hraðann í byrjun. "Það kom smá hik á okkur þegar við fórum allar inn á fyrstu brautina saman - hver átti að leiða? Þetta var orðið alltof hægt og ég var ekki nógu grimm. Ég myndi að þetta væri frekar misheppnað hlaup en hinar tvær eru mjög sterkar." Aníta hefur ekki lokið leik á Smáþjóðaleikunum en hún á eftir að keppa í 1500 metra hlaupi á fimmtudaginn og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. "Eftir leikana reyni ég að æfa og svo er það Evrópubikarkeppnin um miðjan júní," sagði Aníta að endingu.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40