Kostar 305 þúsund krónur að sjá Gunnar í návígi 16. apríl 2015 14:30 Gunnar Nelson í búrinu. vísir/getty Stærsta bardagakvöld ársins fer fram þann 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Kvöldið er haldið á MGM Grand-hótelinu og er pláss fyrir hátt í 17 þúsund manns í salnum. Aðalnúmer kvöldsins er Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor en hann berst um titilinn í fjaðurvigt við Brasilíumanninn Jose Aldo. Gunnar Nelson verður einnig á meðal keppenda á þessu risakvöldi en hann mun þreyta frumraun sína í Bandaríkjunum gegn Englendingnum John Hathaway. Miðar á þetta risakvöld eru ekki ókeypis. Ef fólk vill sitja niðri á gólfi og vera í návígi við búrið þá kostar miðinn litlar 305 þúsund krónur. Ef menn hafa almennt ekki efni á því þá er hægt að fá sæti þar fyrir aftan á 100-150 þúsund krónur. Þeir sem sætta sig við að vera bara á staðnum og fylgjast með upp í rjáfri þurfa að greiða fyrir það 55 þúsund krónur. MMA Tengdar fréttir Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00 Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Stærsta bardagakvöld ársins fer fram þann 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Kvöldið er haldið á MGM Grand-hótelinu og er pláss fyrir hátt í 17 þúsund manns í salnum. Aðalnúmer kvöldsins er Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor en hann berst um titilinn í fjaðurvigt við Brasilíumanninn Jose Aldo. Gunnar Nelson verður einnig á meðal keppenda á þessu risakvöldi en hann mun þreyta frumraun sína í Bandaríkjunum gegn Englendingnum John Hathaway. Miðar á þetta risakvöld eru ekki ókeypis. Ef fólk vill sitja niðri á gólfi og vera í návígi við búrið þá kostar miðinn litlar 305 þúsund krónur. Ef menn hafa almennt ekki efni á því þá er hægt að fá sæti þar fyrir aftan á 100-150 þúsund krónur. Þeir sem sætta sig við að vera bara á staðnum og fylgjast með upp í rjáfri þurfa að greiða fyrir það 55 þúsund krónur.
MMA Tengdar fréttir Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00 Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00
Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31
Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00