Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 14:30 Íslandsvinurinn Conor McGregor berst um UFC-heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt 11. júlí í Las Vegas þar sem vonast er til að Gunnar Nelson snúi einnig aftur í búrið eftir tapið gegn Rick Story í Stokkhólmi í fyrra. Í fyrsta sinn í sögunni ætlar UFC með bardagakappana tvo, Conor og brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo, í kynningarferð þar sem heimsóttar verða tíu borgir í fimm löndum á tólf dögum. Um þetta verða gerðir þættirnir Embedded og er sá fyrsti kominn út. Þar má sjá Conor McGregor gera allt vitlaust á írskri krá í Ríó þar sem hann öskrar: „Það elska mig allir hérna. Ég á þessa borg. Ég á Ríó! Hvar er Jose? Sagan segir að hann flúði land. Ég elska að vera hérna.“ Á blaðamannafundinum hélt Conor áfram að fara á kostum fyrir framan heita aðdáendur Jose Aldo sem var vitaskuld á heimvelli. „Horfðu í augun á mér litli maður. Litli Brasilíumaður,“ sagði Conor við Aldo og bætti við á portúgölsku: „Þú munt deyja.“ Aldo er vægast sagt búinn að fá upp í kok af vélbyssukjaftinum írska og var augljóst að Conor náði til hans á blaðamannafundinum. „Ég er mjög reiður. Mig langar að fara í gegnum þennan mann,“ sagði hann við sitt fólk fyrir framan myndavélarnar. Þennan frábæra fyrsta þátt má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir 90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor berst um UFC-heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt 11. júlí í Las Vegas þar sem vonast er til að Gunnar Nelson snúi einnig aftur í búrið eftir tapið gegn Rick Story í Stokkhólmi í fyrra. Í fyrsta sinn í sögunni ætlar UFC með bardagakappana tvo, Conor og brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo, í kynningarferð þar sem heimsóttar verða tíu borgir í fimm löndum á tólf dögum. Um þetta verða gerðir þættirnir Embedded og er sá fyrsti kominn út. Þar má sjá Conor McGregor gera allt vitlaust á írskri krá í Ríó þar sem hann öskrar: „Það elska mig allir hérna. Ég á þessa borg. Ég á Ríó! Hvar er Jose? Sagan segir að hann flúði land. Ég elska að vera hérna.“ Á blaðamannafundinum hélt Conor áfram að fara á kostum fyrir framan heita aðdáendur Jose Aldo sem var vitaskuld á heimvelli. „Horfðu í augun á mér litli maður. Litli Brasilíumaður,“ sagði Conor við Aldo og bætti við á portúgölsku: „Þú munt deyja.“ Aldo er vægast sagt búinn að fá upp í kok af vélbyssukjaftinum írska og var augljóst að Conor náði til hans á blaðamannafundinum. „Ég er mjög reiður. Mig langar að fara í gegnum þennan mann,“ sagði hann við sitt fólk fyrir framan myndavélarnar. Þennan frábæra fyrsta þátt má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir 90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30