„Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. mars 2015 21:35 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heldur áfram að gagnrýna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Vísir/GVA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formannsframbjóðanda og þingmann flokksins, og fréttaflutning DV af ummælum hennar um formannskjörið sem fram fór um síðustu helgi. Ingibjörg hefur áður sagt framboð Sigríðar Ingibjargar misráðið. „Ég leyfði mér að hafa málefnalega skoðun á því hvernig staðið var að framboði Sigríðar Ingibjargar ( Sigríður Ingibjörg Ingadóttir) en sagði að öðru leyti ekkert um framboðið. Hennar fylgisfólki mislíkaði þessi skoðun mín og ég hef ekkert við það að athuga,“ skrifar hún á Facebook. Hún gerir athugasemdir við að ummæli sín, sem hún kallar ábendingar, og orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi þingmanns flokksins, séu sett saman. Sigríður Ingibjörg hefur kallað þau holdgervinga gamaldags hugmynda. „Ég held raunar að þau séu dálítið eins og holdgervingar gamaldags hugmynda og þess sem er að ýta undir fylgi Pírata. Margir í Samfylkingunni sem og jafnaðarmenn utan Samfylkingarinnar hafi haft áhyggjur af framtíð hennar og talið að það þyrfti eitthvað að gera,“ sagði hún við DV. Það er Ingibjörg afar ósátt með og segir: „Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Alþingi Tengdar fréttir Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formannsframbjóðanda og þingmann flokksins, og fréttaflutning DV af ummælum hennar um formannskjörið sem fram fór um síðustu helgi. Ingibjörg hefur áður sagt framboð Sigríðar Ingibjargar misráðið. „Ég leyfði mér að hafa málefnalega skoðun á því hvernig staðið var að framboði Sigríðar Ingibjargar ( Sigríður Ingibjörg Ingadóttir) en sagði að öðru leyti ekkert um framboðið. Hennar fylgisfólki mislíkaði þessi skoðun mín og ég hef ekkert við það að athuga,“ skrifar hún á Facebook. Hún gerir athugasemdir við að ummæli sín, sem hún kallar ábendingar, og orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi þingmanns flokksins, séu sett saman. Sigríður Ingibjörg hefur kallað þau holdgervinga gamaldags hugmynda. „Ég held raunar að þau séu dálítið eins og holdgervingar gamaldags hugmynda og þess sem er að ýta undir fylgi Pírata. Margir í Samfylkingunni sem og jafnaðarmenn utan Samfylkingarinnar hafi haft áhyggjur af framtíð hennar og talið að það þyrfti eitthvað að gera,“ sagði hún við DV. Það er Ingibjörg afar ósátt með og segir: „Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“
Alþingi Tengdar fréttir Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Sjá meira
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06