Fékk fjóra birni í heimsókn í garðinn Bjarki Ármannsson skrifar 17. mars 2015 22:15 Birnirnir grannskoða snjókarlinn í garði fjölskyldunnar. Myndir/Einar Freyr Sverrisson „Þetta var gaman en samt alveg ógnvænlegt,“ segir Einar Freyr Sverrisson, Íslendingur búsettur í Bandaríkjunum um óvænta heimsókn fjögurra bjarndýra í garð sinn í gærkvöldi. „Við vorum að klára kvöldmatinn og þá varð okkur litið út í garð,“ segir Einar. „Við sáum einn björn koma inn í garðinn og svo fylgdu þrír á eftir sem voru klárlega húnar. Þeir voru samt eiginlega orðnir jafnstórir og sá sem var líklega mamman.“ Fjölskylda Einars býr í bænum Hanover í New Hampshire-ríki, þar sem hann starfar sem þvagfæraskurðlæknir við Dartmouth-háskóla. Einar segir mikið skóglendi allt í kringum bæinn en þetta var þó í fyrsta sinn sem fjölskyldan sá birni. „Við erum mjög ánægð, því það er mjög sjaldgæft að fólk sjái þetta,“ segir hann. „En maður heyrir alltaf af einhverjum sem hefur séð birni hérna.“ Líkt og sést á myndbandinu hér fyrir neðan sýndu birnirnir meðal annars snjókörlunum í garði fjölskyldunnar mikinn áhuga. Einar segir þá hafa verið í garðinum í um tíu mínútur áður en þeir hurfu aftur inn í skóg. Fjölskyldan var spennt að sjá dýrin en ekki laust við að þeim hafi einnig verið nokkuð brugðið. „Konan mín var í hálfgerðu sjokki eftir á,“ segir Einar. „Sérstaklega þegar við komumst að því að svaladyrnar höfðu verið ólæstar. Það uppgötvaðist ekki fyrr en eftir á. Það hefði alveg eins getað farið verr.“ Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
„Þetta var gaman en samt alveg ógnvænlegt,“ segir Einar Freyr Sverrisson, Íslendingur búsettur í Bandaríkjunum um óvænta heimsókn fjögurra bjarndýra í garð sinn í gærkvöldi. „Við vorum að klára kvöldmatinn og þá varð okkur litið út í garð,“ segir Einar. „Við sáum einn björn koma inn í garðinn og svo fylgdu þrír á eftir sem voru klárlega húnar. Þeir voru samt eiginlega orðnir jafnstórir og sá sem var líklega mamman.“ Fjölskylda Einars býr í bænum Hanover í New Hampshire-ríki, þar sem hann starfar sem þvagfæraskurðlæknir við Dartmouth-háskóla. Einar segir mikið skóglendi allt í kringum bæinn en þetta var þó í fyrsta sinn sem fjölskyldan sá birni. „Við erum mjög ánægð, því það er mjög sjaldgæft að fólk sjái þetta,“ segir hann. „En maður heyrir alltaf af einhverjum sem hefur séð birni hérna.“ Líkt og sést á myndbandinu hér fyrir neðan sýndu birnirnir meðal annars snjókörlunum í garði fjölskyldunnar mikinn áhuga. Einar segir þá hafa verið í garðinum í um tíu mínútur áður en þeir hurfu aftur inn í skóg. Fjölskyldan var spennt að sjá dýrin en ekki laust við að þeim hafi einnig verið nokkuð brugðið. „Konan mín var í hálfgerðu sjokki eftir á,“ segir Einar. „Sérstaklega þegar við komumst að því að svaladyrnar höfðu verið ólæstar. Það uppgötvaðist ekki fyrr en eftir á. Það hefði alveg eins getað farið verr.“
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira