Byrjaði í Biggest Winner á bolludaginn: „Hundrað kílóum léttari á sálinni“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 10:11 Ingibjörg Sigurrós Gunnarsdóttir segir að líf sitt hafi breyst mikið eftir að hún byrjaði í Biggest Winner. „Ég er aftur orðin þátttakandi í lífinu en ekki áhorfandi,“ segir kona sem hafði ekki hreyft sig í mörg ár og getur í dag gert hluti sem hana óraði ekki fyrir að geta framkvæmt fyrir ári. Hún kynntist hópi sem er sérstaklega fyrir feita, flotta og frábæra og kallar sig Biggest Winner. Undanfarið ár hefur hópurinn unnið að því að rífa sig upp úr sófanum og breyta lífi sínu með því að koma sér af stað í hreyfingu á nýjan leik. Ferðafélag Íslands fór af stað með verkefnið í fyrra og á einu ári eru meðlimirnir búnir að umturna sínu lífi til betri vegar. Tónlistarkonan Ingibjörg Sigurrós Gunnarsdóttir er ein þeirra. „Ég var að nálgast 140 kíló, ég var með sykursýki og ég var með síþreytu. Nánast daglega var bara streð að sinna daglegum störfum. Sjálfsálit og sjálfstraust var algjörlega í molum því þegar manni líður svona illa og það er engin leið út úr þessu að þá er maður bara á vondum stað,“ segir Ingibjörg. Hún lýsir því sem svo að hún hafi verið komin á botninn líkamlega og andlega. „Ég var alveg búin að gefast upp á öllu en svo fann maðurinn minn auglýsingu í blaðinu um Biggest Winner. Svo ég fór í smá svona kynningarviðtal á bolludaginn í fyrra, sem er dálítið lýsandi fyrir hópinn, því við tökum okkur ekki alvarlega.“ Þetta varð upphafið að miklum breytingum í lífi Ingibjargar. „Í dag er ég mörgum kílóum léttari en ég er sko hundrað kílóum léttari á sálinni þannig að það er bara eins og það sé búið að draga frá.“ Innslagið um Biggest Winner úr Íslandi í dag má sjá í heild sinni hér að neðan. Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Ég er aftur orðin þátttakandi í lífinu en ekki áhorfandi,“ segir kona sem hafði ekki hreyft sig í mörg ár og getur í dag gert hluti sem hana óraði ekki fyrir að geta framkvæmt fyrir ári. Hún kynntist hópi sem er sérstaklega fyrir feita, flotta og frábæra og kallar sig Biggest Winner. Undanfarið ár hefur hópurinn unnið að því að rífa sig upp úr sófanum og breyta lífi sínu með því að koma sér af stað í hreyfingu á nýjan leik. Ferðafélag Íslands fór af stað með verkefnið í fyrra og á einu ári eru meðlimirnir búnir að umturna sínu lífi til betri vegar. Tónlistarkonan Ingibjörg Sigurrós Gunnarsdóttir er ein þeirra. „Ég var að nálgast 140 kíló, ég var með sykursýki og ég var með síþreytu. Nánast daglega var bara streð að sinna daglegum störfum. Sjálfsálit og sjálfstraust var algjörlega í molum því þegar manni líður svona illa og það er engin leið út úr þessu að þá er maður bara á vondum stað,“ segir Ingibjörg. Hún lýsir því sem svo að hún hafi verið komin á botninn líkamlega og andlega. „Ég var alveg búin að gefast upp á öllu en svo fann maðurinn minn auglýsingu í blaðinu um Biggest Winner. Svo ég fór í smá svona kynningarviðtal á bolludaginn í fyrra, sem er dálítið lýsandi fyrir hópinn, því við tökum okkur ekki alvarlega.“ Þetta varð upphafið að miklum breytingum í lífi Ingibjargar. „Í dag er ég mörgum kílóum léttari en ég er sko hundrað kílóum léttari á sálinni þannig að það er bara eins og það sé búið að draga frá.“ Innslagið um Biggest Winner úr Íslandi í dag má sjá í heild sinni hér að neðan.
Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira