Innlent

„Mjög alvarleg staða“ á bráðamóttöku

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Mjög alvarleg staða er komin upp á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Metfjöldi sjúklinga er nú á deildinni og illa gengur að losa rými þar sem aðdrar deildir eru einnig fullar.

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt í beinni útsendingu við Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur framkvæmdastjóri flæðisviðs Landsspítalans þar sem hún fór yfir ástandið á bráðamóttöku. 

Sjá má viðtalið í myndskeiði. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.