Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 14:06 Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. vísir/vilhelm Hvalatalning mun fara fram á Norður-Atlantshafi í sumar, í fyrsta sinn í átta ár. Ætlunin er að meta stofnstærð hvala og hvort hvalnum fjölgar. Að leitinni standa, auk Íslendinga, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar en hún er skipulögð af Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu, NAMMCO. Hafrannsóknarstofnun fékk sérstaka fjárveitingu frá ríkinu í verkefnið, upp á alls 150 milljónir króna. Talningin mun fara fram í júní/júlí og verður rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson notað til talninganna ásamt leiguskipi.Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.vísir/anton brinkJóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að mikilvægt sé að talningin sé gerð með reglubundnum hætti. „Það lögðum mikla áherslu á að talningarnar yrðu gerðar í ár, en eftir því sem lengra líður er farið með varfærnari hætti í veiðiráðgjöfina. En þetta eru skepnur sem vaxa hægt og verða gamlar þannig að það verða svosem ekki neinar stórkostlegar breytingar á milli ára, þannig að það er í lagi að gera þetta á fimm til sjö ára fresti,“ segir hann. Fjölþjóðlegar hvalatalningar hófust á norðurslóðum árið 1986. Síðan þá hafa talningar farið fjórum sinnum fram: árið 1989, 1995, 2001 og 2007 en árið 2009 fóru fram flugtalningar á hrefnu. Talningin árið 2007 var sú allra umfangsmesta. Tengdar fréttir Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01 Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00 Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Hvalatalning mun fara fram á Norður-Atlantshafi í sumar, í fyrsta sinn í átta ár. Ætlunin er að meta stofnstærð hvala og hvort hvalnum fjölgar. Að leitinni standa, auk Íslendinga, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar en hún er skipulögð af Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu, NAMMCO. Hafrannsóknarstofnun fékk sérstaka fjárveitingu frá ríkinu í verkefnið, upp á alls 150 milljónir króna. Talningin mun fara fram í júní/júlí og verður rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson notað til talninganna ásamt leiguskipi.Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.vísir/anton brinkJóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að mikilvægt sé að talningin sé gerð með reglubundnum hætti. „Það lögðum mikla áherslu á að talningarnar yrðu gerðar í ár, en eftir því sem lengra líður er farið með varfærnari hætti í veiðiráðgjöfina. En þetta eru skepnur sem vaxa hægt og verða gamlar þannig að það verða svosem ekki neinar stórkostlegar breytingar á milli ára, þannig að það er í lagi að gera þetta á fimm til sjö ára fresti,“ segir hann. Fjölþjóðlegar hvalatalningar hófust á norðurslóðum árið 1986. Síðan þá hafa talningar farið fjórum sinnum fram: árið 1989, 1995, 2001 og 2007 en árið 2009 fóru fram flugtalningar á hrefnu. Talningin árið 2007 var sú allra umfangsmesta.
Tengdar fréttir Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01 Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00 Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01
Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01
Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00
Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16
„Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47