Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 14:06 Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. vísir/vilhelm Hvalatalning mun fara fram á Norður-Atlantshafi í sumar, í fyrsta sinn í átta ár. Ætlunin er að meta stofnstærð hvala og hvort hvalnum fjölgar. Að leitinni standa, auk Íslendinga, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar en hún er skipulögð af Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu, NAMMCO. Hafrannsóknarstofnun fékk sérstaka fjárveitingu frá ríkinu í verkefnið, upp á alls 150 milljónir króna. Talningin mun fara fram í júní/júlí og verður rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson notað til talninganna ásamt leiguskipi.Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.vísir/anton brinkJóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að mikilvægt sé að talningin sé gerð með reglubundnum hætti. „Það lögðum mikla áherslu á að talningarnar yrðu gerðar í ár, en eftir því sem lengra líður er farið með varfærnari hætti í veiðiráðgjöfina. En þetta eru skepnur sem vaxa hægt og verða gamlar þannig að það verða svosem ekki neinar stórkostlegar breytingar á milli ára, þannig að það er í lagi að gera þetta á fimm til sjö ára fresti,“ segir hann. Fjölþjóðlegar hvalatalningar hófust á norðurslóðum árið 1986. Síðan þá hafa talningar farið fjórum sinnum fram: árið 1989, 1995, 2001 og 2007 en árið 2009 fóru fram flugtalningar á hrefnu. Talningin árið 2007 var sú allra umfangsmesta. Tengdar fréttir Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01 Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00 Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Hvalatalning mun fara fram á Norður-Atlantshafi í sumar, í fyrsta sinn í átta ár. Ætlunin er að meta stofnstærð hvala og hvort hvalnum fjölgar. Að leitinni standa, auk Íslendinga, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar en hún er skipulögð af Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu, NAMMCO. Hafrannsóknarstofnun fékk sérstaka fjárveitingu frá ríkinu í verkefnið, upp á alls 150 milljónir króna. Talningin mun fara fram í júní/júlí og verður rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson notað til talninganna ásamt leiguskipi.Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.vísir/anton brinkJóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að mikilvægt sé að talningin sé gerð með reglubundnum hætti. „Það lögðum mikla áherslu á að talningarnar yrðu gerðar í ár, en eftir því sem lengra líður er farið með varfærnari hætti í veiðiráðgjöfina. En þetta eru skepnur sem vaxa hægt og verða gamlar þannig að það verða svosem ekki neinar stórkostlegar breytingar á milli ára, þannig að það er í lagi að gera þetta á fimm til sjö ára fresti,“ segir hann. Fjölþjóðlegar hvalatalningar hófust á norðurslóðum árið 1986. Síðan þá hafa talningar farið fjórum sinnum fram: árið 1989, 1995, 2001 og 2007 en árið 2009 fóru fram flugtalningar á hrefnu. Talningin árið 2007 var sú allra umfangsmesta.
Tengdar fréttir Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01 Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00 Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01
Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01
Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00
Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16
„Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47