Salka Sól „leiðinlega hæfileikarík gella“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2015 13:15 „Fæðingin gekk mjög illa og hún var á milli heims og helju. Var á vökudeild Landspítalans í einhverjar þrjár vikur,“ segir Hjálmar Hjálmarsson faðir Sölku. Vísir Salka Sól Eyfeld syngur með einni vinsælustu hljómsveit landsins og hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hún getur orðið morgunfúl, hangir of mikið í snjallsímanum og mætti hringja oftar í pabba sinn. Ísland í dag tók saman nærmynd af söngkonunni snjöllu. „Þetta er svona talentklessa og erfitt að vera hliðina á henni,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, Doddi litli, sem starfað hefur með Sölku Sól á Rás 2. Hann segir Sölku vera bærilega kærulausa, hressa týpu og með fáránlega hæfileika. „Og hún er ekki enn farin að gera það sem hún er best í. Hún er að fara að gera það á næstunni. Þetta sem hún er að rúlla upp núna er allt on the side.“Lenti í erfiðleikum sem unglingur Salka Sól er á 27. aldursári, stúdent úr FB og stundaði svo leiklistar- og tónlistarnám í London. Hún flutti aftur til Íslands í fyrra og hefur svo sannarlega slegið í gegn. „Fæðingin gekk mjög illa og hún var á milli heims og helju. Var á vökudeild Landspítalans í einhverjar þrjár vikur,“ segir Hjálmar Hjálmarsson faðir Sölku. Hann segist hafa orðið vör við tónlistaráhuga hennar mjög snemma og hún sé ótrúlega músíkölsk. „Hún lenti í erfiðleikum þegar hún var unglingur í grunnskóla. Fór svolítið inn í sig en var alltaf í tónlistinni.“Getur orðið morgunfúl Salka Sól æfði fótbolta með Breiðabliki auk þess að læra bæði á trompet og píanó. Hún var valin bæjarlistamaður Kópavogs fyrir árið 2014 og sönkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaununm. Salka Sól syngur bæði með AmabAdamA og Reykjavíkurdætrum. „Hún getur orðið morgunfúl og þá er best að leyfa henni aðeins að vera,“ segir kærastinn Albert Halldórsson. Hann lýsir ennfremur augnablikinu þegar hann sá sína heittelskuðu fyrst. Hann þorði þó ekki að spjalla við hana fyrr en nokkru síðar á Kaffibarnum. Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Salka Sól Eyfeld syngur með einni vinsælustu hljómsveit landsins og hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hún getur orðið morgunfúl, hangir of mikið í snjallsímanum og mætti hringja oftar í pabba sinn. Ísland í dag tók saman nærmynd af söngkonunni snjöllu. „Þetta er svona talentklessa og erfitt að vera hliðina á henni,“ segir Þórður Helgi Þórðarson, Doddi litli, sem starfað hefur með Sölku Sól á Rás 2. Hann segir Sölku vera bærilega kærulausa, hressa týpu og með fáránlega hæfileika. „Og hún er ekki enn farin að gera það sem hún er best í. Hún er að fara að gera það á næstunni. Þetta sem hún er að rúlla upp núna er allt on the side.“Lenti í erfiðleikum sem unglingur Salka Sól er á 27. aldursári, stúdent úr FB og stundaði svo leiklistar- og tónlistarnám í London. Hún flutti aftur til Íslands í fyrra og hefur svo sannarlega slegið í gegn. „Fæðingin gekk mjög illa og hún var á milli heims og helju. Var á vökudeild Landspítalans í einhverjar þrjár vikur,“ segir Hjálmar Hjálmarsson faðir Sölku. Hann segist hafa orðið vör við tónlistaráhuga hennar mjög snemma og hún sé ótrúlega músíkölsk. „Hún lenti í erfiðleikum þegar hún var unglingur í grunnskóla. Fór svolítið inn í sig en var alltaf í tónlistinni.“Getur orðið morgunfúl Salka Sól æfði fótbolta með Breiðabliki auk þess að læra bæði á trompet og píanó. Hún var valin bæjarlistamaður Kópavogs fyrir árið 2014 og sönkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaununm. Salka Sól syngur bæði með AmabAdamA og Reykjavíkurdætrum. „Hún getur orðið morgunfúl og þá er best að leyfa henni aðeins að vera,“ segir kærastinn Albert Halldórsson. Hann lýsir ennfremur augnablikinu þegar hann sá sína heittelskuðu fyrst. Hann þorði þó ekki að spjalla við hana fyrr en nokkru síðar á Kaffibarnum.
Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira