Stefna borginni vegna lokunar Þorrasels Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. september 2015 13:53 Íbúar höfðu áður afhent borgarstjóra undirskriftir þar sem lokuninni var mótmælt. vísir/gva Aldraðir íbúar fjölbýlishússins Þorragötu 5-9 hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna einhliða ákvörðunar velferðarráðs borgarinnar að loka dagdvöl fyrir aldraða sem um árabil hefur verið starfrækt í Þorraseli, Þorragötu 3, og flytja þjónustuna að Vesturgötu 7. Húsnæðið við Þorragötu 3 verður nú nýtt í frístundastarfsemi fyrir börn og unglinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá íbúum. Íbúarnir telja að ákvörðun borgarinnar brjóti í bága við ákvæði samninga og laga. Hún gangi einnig þvert á þær forsendur sem lágu til grundvallar við skipulag lóðarinnar, hönnun húsnæðisins og kaupum íbúanna á fasteignum sínum í fjölbýlishúsinu en innangengt er í þjónustumiðstöðina úr húsinu. Borgarráð Reykjavíkur veitti á sínum tíma byggingarleyfi á lóðinni fyrir fjölbýlishús og þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Samkomulag er í gildi milli húsfélagsins og Reykjavíkurborgar að breytingar á skipulagi hvors lóðarhluta séu háðar samþykki beggja aðila, enda kemur fram í lóðaleigusamningi að lóð 3-9 við Þorragötu sé ein lóð og á henni eru kvaðir sem ber að uppfylla, m.a. um þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Breytingar á nýtingu húsnæðisins við Þorragötu 3 er einnig brot á lögum um fjöleignarhús en ekki hefur fengist samþykki íbúa fjölbýlishússins Þorragötu 5-9 fyrir breytingunum. Íbúar við Þorragötu 5-9 nýta sér þjónustu Þorrasels en dagdeildin er úrræði fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum en þurfa félagslegan stuðning. Þar er boðið upp á mat, félagsstarf, handavinnu, léttar leikfimiæfingar og aðstoð við böðun. Einnig er hægt að fá þar sjúkraþjálfun, fót- og hársnyrtingu. Tengdar fréttir Verða ekki við óskum Þorraselshópsins Starfsemi Þorrasels færð á Vesturgötu 7 þrátt fyrir óskir hóps eldri borgara um óbreytta þjónustu 4. júní 2015 08:00 Íbúar ósáttir og boða málaferli við borgina Velferðarráð ákvað í október að breyta dagdvöl fyrir aldraða við Þorragötu í aðra starfsemi. Íbúar í fjölbýlishúsi á sömu lóð telja að það sé lögbrot af hálfu Reykjavíkurborgar og ætla í mál við borgaryfirvöld ef ekki verður horfið frá áformunum. 10. mars 2015 07:00 Kvíða flutningi á Vesturgötu 7 Eldri borgarar vilja óbreytta þjónustu í Þorraseli og skora á borgarstjórn að halda dagþjónustu í Þorraseli í óbreyttri mynd. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Aldraðir íbúar fjölbýlishússins Þorragötu 5-9 hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna einhliða ákvörðunar velferðarráðs borgarinnar að loka dagdvöl fyrir aldraða sem um árabil hefur verið starfrækt í Þorraseli, Þorragötu 3, og flytja þjónustuna að Vesturgötu 7. Húsnæðið við Þorragötu 3 verður nú nýtt í frístundastarfsemi fyrir börn og unglinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá íbúum. Íbúarnir telja að ákvörðun borgarinnar brjóti í bága við ákvæði samninga og laga. Hún gangi einnig þvert á þær forsendur sem lágu til grundvallar við skipulag lóðarinnar, hönnun húsnæðisins og kaupum íbúanna á fasteignum sínum í fjölbýlishúsinu en innangengt er í þjónustumiðstöðina úr húsinu. Borgarráð Reykjavíkur veitti á sínum tíma byggingarleyfi á lóðinni fyrir fjölbýlishús og þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Samkomulag er í gildi milli húsfélagsins og Reykjavíkurborgar að breytingar á skipulagi hvors lóðarhluta séu háðar samþykki beggja aðila, enda kemur fram í lóðaleigusamningi að lóð 3-9 við Þorragötu sé ein lóð og á henni eru kvaðir sem ber að uppfylla, m.a. um þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Breytingar á nýtingu húsnæðisins við Þorragötu 3 er einnig brot á lögum um fjöleignarhús en ekki hefur fengist samþykki íbúa fjölbýlishússins Þorragötu 5-9 fyrir breytingunum. Íbúar við Þorragötu 5-9 nýta sér þjónustu Þorrasels en dagdeildin er úrræði fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum en þurfa félagslegan stuðning. Þar er boðið upp á mat, félagsstarf, handavinnu, léttar leikfimiæfingar og aðstoð við böðun. Einnig er hægt að fá þar sjúkraþjálfun, fót- og hársnyrtingu.
Tengdar fréttir Verða ekki við óskum Þorraselshópsins Starfsemi Þorrasels færð á Vesturgötu 7 þrátt fyrir óskir hóps eldri borgara um óbreytta þjónustu 4. júní 2015 08:00 Íbúar ósáttir og boða málaferli við borgina Velferðarráð ákvað í október að breyta dagdvöl fyrir aldraða við Þorragötu í aðra starfsemi. Íbúar í fjölbýlishúsi á sömu lóð telja að það sé lögbrot af hálfu Reykjavíkurborgar og ætla í mál við borgaryfirvöld ef ekki verður horfið frá áformunum. 10. mars 2015 07:00 Kvíða flutningi á Vesturgötu 7 Eldri borgarar vilja óbreytta þjónustu í Þorraseli og skora á borgarstjórn að halda dagþjónustu í Þorraseli í óbreyttri mynd. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Verða ekki við óskum Þorraselshópsins Starfsemi Þorrasels færð á Vesturgötu 7 þrátt fyrir óskir hóps eldri borgara um óbreytta þjónustu 4. júní 2015 08:00
Íbúar ósáttir og boða málaferli við borgina Velferðarráð ákvað í október að breyta dagdvöl fyrir aldraða við Þorragötu í aðra starfsemi. Íbúar í fjölbýlishúsi á sömu lóð telja að það sé lögbrot af hálfu Reykjavíkurborgar og ætla í mál við borgaryfirvöld ef ekki verður horfið frá áformunum. 10. mars 2015 07:00
Kvíða flutningi á Vesturgötu 7 Eldri borgarar vilja óbreytta þjónustu í Þorraseli og skora á borgarstjórn að halda dagþjónustu í Þorraseli í óbreyttri mynd. 3. júní 2015 07:00