Getum hindrað HIV-smit Snærós Sindradóttir skrifar 28. desember 2015 06:00 Í júlí var maður úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að smita konur vísvitandi af HIV veirunni. Tvær konur voru staðfestar með smit. vísir/pjetur Tólf einstaklingar hafa verið greindir með HIV á árinu sem er að líða, meirihlutinn erlendir ríkisborgarar. Sprautufíklar eru ekki algengir innan hópsins. Þetta segja tölur frá Landlæknisembættinu. Tvær konur eru í tólf manna hópnum. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst má rekja smit þeirra til nígerísks hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í júlí, grunaður um að smita konur vísvitandi af veirunni. Ekki fengust upplýsingar frá lögreglu um hvar mál hans er statt í kerfinu við vinnslu fréttarinnar en maðurinn heldur fram sakleysi sínu. Mikill þrýstingur hefur verið í Evrópu um að taka upp svokölluð PrEP-lyf til að fyrirbyggja HIV-smit fyrir þá sem eru í áhættuhópi. Lyfjagjöf hefur gefið góða raun í Bandaríkjunum en rannsóknir sýna að inntaka HIV-lyfsins Truvada er nærri örugg til að koma í veg fyrir smit. „Lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum samþykkti þetta í júlí 2012 en Evrópa hefur ekki enn samþykkt þetta. Á meðan þetta er ekki enn samþykkt sem lyf til að nota undir þessum kringumstæðum þá getum við ekki notað það. Þó við eigum þetta lyf,“ segir Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. „Rannsóknir eru farnar að sýna í fyrsta lagi að fólk er ekki að nota smokka. Við breytum ekki kynhegðun fólks. Fólk hættir ekki að sofa hjá. Og við vitum að líklega veit einn þriðji þeirra sem eru með HIV í heiminum í dag ekki af smitinu,“ segir Bryndís. Lyfið kostar 150 þúsund krónur á mánuði, sem mörgum kann að þykja dýrt fyrir fyrirbyggjandi lyf.Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri HIV samtakannaEinar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-Ísland, segir samtökin fylgjast vel með baráttunni erlendis. „Það er mikill þrýstingur, ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim, og sérstaklega meðal samkynhneigðra karla og fólks sem býr í samböndum og hjónaböndum þar sem annar aðilinn er með HIV.“ Hann tekur þó fram að ef fólk er á lyfjum gegn veirunni þá fer veiran í dvala og fólk er ekki smitandi lengur. „Þetta er að verða allt annað landslag en það var fyrir nokkrum árum síðan.“ Tengdar fréttir Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27 Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1. desember 2015 18:45 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa verið greindir með HIV á árinu sem er að líða, meirihlutinn erlendir ríkisborgarar. Sprautufíklar eru ekki algengir innan hópsins. Þetta segja tölur frá Landlæknisembættinu. Tvær konur eru í tólf manna hópnum. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst má rekja smit þeirra til nígerísks hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í júlí, grunaður um að smita konur vísvitandi af veirunni. Ekki fengust upplýsingar frá lögreglu um hvar mál hans er statt í kerfinu við vinnslu fréttarinnar en maðurinn heldur fram sakleysi sínu. Mikill þrýstingur hefur verið í Evrópu um að taka upp svokölluð PrEP-lyf til að fyrirbyggja HIV-smit fyrir þá sem eru í áhættuhópi. Lyfjagjöf hefur gefið góða raun í Bandaríkjunum en rannsóknir sýna að inntaka HIV-lyfsins Truvada er nærri örugg til að koma í veg fyrir smit. „Lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum samþykkti þetta í júlí 2012 en Evrópa hefur ekki enn samþykkt þetta. Á meðan þetta er ekki enn samþykkt sem lyf til að nota undir þessum kringumstæðum þá getum við ekki notað það. Þó við eigum þetta lyf,“ segir Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. „Rannsóknir eru farnar að sýna í fyrsta lagi að fólk er ekki að nota smokka. Við breytum ekki kynhegðun fólks. Fólk hættir ekki að sofa hjá. Og við vitum að líklega veit einn þriðji þeirra sem eru með HIV í heiminum í dag ekki af smitinu,“ segir Bryndís. Lyfið kostar 150 þúsund krónur á mánuði, sem mörgum kann að þykja dýrt fyrir fyrirbyggjandi lyf.Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri HIV samtakannaEinar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-Ísland, segir samtökin fylgjast vel með baráttunni erlendis. „Það er mikill þrýstingur, ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim, og sérstaklega meðal samkynhneigðra karla og fólks sem býr í samböndum og hjónaböndum þar sem annar aðilinn er með HIV.“ Hann tekur þó fram að ef fólk er á lyfjum gegn veirunni þá fer veiran í dvala og fólk er ekki smitandi lengur. „Þetta er að verða allt annað landslag en það var fyrir nokkrum árum síðan.“
Tengdar fréttir Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27 Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1. desember 2015 18:45 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27
Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1. desember 2015 18:45
Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent