Vinnuveitanda geta verið settar skorður Sveinn Arnarson skrifar 21. febrúar 2015 12:00 Meirihluti bæjarstjórnar vill ekki tjá sig um málið fyrr en Persónuvernd hefur lokið yfirferð sinni. Það mun taka stofnunina nokkra mánuði að klára málið. Vinnuveitanda kann að vera settar skorður samkvæmt almennum persónuverndarlögum varðandi nýtingu og vinnslu upplýsinga. Þetta kemur fram í svari Björns Geirssonar, forstöðumanns Póst- og fjarskiptastofnunar, við fyrirspurn Fréttablaðsins um innanhússrannsókn Hafnarfjarðarbæjar á símtölum starfsmanna sinna og kjörinna fulltrúa. „Samkvæmt fjarskiptalögum er fjarskiptafyrirtækjum skylt að afhenda áskrifanda fjarskiptaþjónustu sundurliðaðar upplýsingar um þá fjarskiptanotkun sem áskrifandinn hefur gert samning um og greiðir fyrir. Áskrifandi fjarskiptaþjónustu getur verið fyrirtæki, til dæmis sveitarfélag. Þannig getur vinnuveitandi óskað eftir sundurliðun á fjarskiptanotkun starfsmanna sinna, ef hann er áskrifandi fyrir þjónustunni,“ segir Björn. Björn tekur fram að símamálið í Hafnarfirði hafi ekki borist stofnuninni með neinum hætti og sé ekki til skoðunar þar. Einnig geti hann ekki tjáð sig um einstök mál. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarkaupstaðar, vill ekki tjá sig um skoðun Hafnarfjarðarbæjar á símtölum bæjarstarfsmanna og kjörinna fulltrúa fyrr en Persónuvernd hefur lokið afgreiðslu sinni um málið. Þrír bæjarfulltrúar hafa kvartað til Persónuverndar þar sem símanúmer þeirra hafi verið könnuð vegna innanhússrannsóknar bæjarfélagsins á fundi sem talið er að hafi átt sér stað þann 15. nóvember síðastliðinn. Þar með hafa bæjarstjóri og báðir oddvitar meirihlutaflokkanna í Hafnarfirði gefið það út að þeir muni ekki tjá sig um málið. Kvörtun bæjarfulltrúa minnihlutans barst Persónuvernd í vikunni og því er líklegt að niðurstaða fáist ekki í málið fyrr en að nokkrum mánuðum liðnum. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurðist fyrir um hvort viðlíka mál gæti komið upp hjá borginni. „Við notum síma okkar mikið í vinnunni. Það er skrítið og óþægilegt að vita að einhverjir geti fengið upplýsingar um símnotkun okkar kjörinna fulltrúa,“ segir Halldór. Póst- og fjarskiptastofnun mun ekki taka málið upp að eigin frumkvæði. „Stofnunin tekur ekki upp mál sem eru til meðferðar hjá öðrum stjórnvöldum. Einnig tekur hún ekki upp mál að eigin frumkvæði,“ segir Björn forstöðumaður. Tengdar fréttir Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19. febrúar 2015 06:30 Vigdís telur Samfylkinguna standa á bak við símahleranir í Hafnarfirði Hið dularfulla símamál í Hafnarfirði tekur óvænta stefnu. 20. febrúar 2015 09:45 Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21. febrúar 2015 00:01 Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18. febrúar 2015 07:00 Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18. febrúar 2015 19:00 Hafði enga fyrirfram vitneskju í símamáli „Við höfðum enga fyrirfram vitneskju um þetta, ekki nokkra einustu,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, um símtalamálið í Hafnarfirði. 20. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Vinnuveitanda kann að vera settar skorður samkvæmt almennum persónuverndarlögum varðandi nýtingu og vinnslu upplýsinga. Þetta kemur fram í svari Björns Geirssonar, forstöðumanns Póst- og fjarskiptastofnunar, við fyrirspurn Fréttablaðsins um innanhússrannsókn Hafnarfjarðarbæjar á símtölum starfsmanna sinna og kjörinna fulltrúa. „Samkvæmt fjarskiptalögum er fjarskiptafyrirtækjum skylt að afhenda áskrifanda fjarskiptaþjónustu sundurliðaðar upplýsingar um þá fjarskiptanotkun sem áskrifandinn hefur gert samning um og greiðir fyrir. Áskrifandi fjarskiptaþjónustu getur verið fyrirtæki, til dæmis sveitarfélag. Þannig getur vinnuveitandi óskað eftir sundurliðun á fjarskiptanotkun starfsmanna sinna, ef hann er áskrifandi fyrir þjónustunni,“ segir Björn. Björn tekur fram að símamálið í Hafnarfirði hafi ekki borist stofnuninni með neinum hætti og sé ekki til skoðunar þar. Einnig geti hann ekki tjáð sig um einstök mál. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarkaupstaðar, vill ekki tjá sig um skoðun Hafnarfjarðarbæjar á símtölum bæjarstarfsmanna og kjörinna fulltrúa fyrr en Persónuvernd hefur lokið afgreiðslu sinni um málið. Þrír bæjarfulltrúar hafa kvartað til Persónuverndar þar sem símanúmer þeirra hafi verið könnuð vegna innanhússrannsóknar bæjarfélagsins á fundi sem talið er að hafi átt sér stað þann 15. nóvember síðastliðinn. Þar með hafa bæjarstjóri og báðir oddvitar meirihlutaflokkanna í Hafnarfirði gefið það út að þeir muni ekki tjá sig um málið. Kvörtun bæjarfulltrúa minnihlutans barst Persónuvernd í vikunni og því er líklegt að niðurstaða fáist ekki í málið fyrr en að nokkrum mánuðum liðnum. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurðist fyrir um hvort viðlíka mál gæti komið upp hjá borginni. „Við notum síma okkar mikið í vinnunni. Það er skrítið og óþægilegt að vita að einhverjir geti fengið upplýsingar um símnotkun okkar kjörinna fulltrúa,“ segir Halldór. Póst- og fjarskiptastofnun mun ekki taka málið upp að eigin frumkvæði. „Stofnunin tekur ekki upp mál sem eru til meðferðar hjá öðrum stjórnvöldum. Einnig tekur hún ekki upp mál að eigin frumkvæði,“ segir Björn forstöðumaður.
Tengdar fréttir Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19. febrúar 2015 06:30 Vigdís telur Samfylkinguna standa á bak við símahleranir í Hafnarfirði Hið dularfulla símamál í Hafnarfirði tekur óvænta stefnu. 20. febrúar 2015 09:45 Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21. febrúar 2015 00:01 Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18. febrúar 2015 07:00 Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18. febrúar 2015 19:00 Hafði enga fyrirfram vitneskju í símamáli „Við höfðum enga fyrirfram vitneskju um þetta, ekki nokkra einustu,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, um símtalamálið í Hafnarfirði. 20. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19. febrúar 2015 06:30
Vigdís telur Samfylkinguna standa á bak við símahleranir í Hafnarfirði Hið dularfulla símamál í Hafnarfirði tekur óvænta stefnu. 20. febrúar 2015 09:45
Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21. febrúar 2015 00:01
Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18. febrúar 2015 07:00
Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18. febrúar 2015 19:00
Hafði enga fyrirfram vitneskju í símamáli „Við höfðum enga fyrirfram vitneskju um þetta, ekki nokkra einustu,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, um símtalamálið í Hafnarfirði. 20. febrúar 2015 07:00