Höldum fókus hefur náð verulegum árangri Jóhannes Stefánsson skrifar 1. febrúar 2014 16:45 Skjáskot Höldum fókus, átaksverkefni Samgöngustofu og Símans til að koma í veg fyrir farsímanotkun undir stýri, hefur náð miklum, mælanlegum árangri. Samkvæmt samanburðarkönnunum Capacent hefur fjöldi þeirra sem segjast oft tala í síma við akstur hafa fækkað úr 50% árið 2012 niður í 41% í desember 2013. Að sama skapi sögðust 22% ökumanna á aldrinum 18-24 ára oft tala í símann áður en herferðinni var komið í loftið en einungis 8% eftir sumarið 2013. „Óhætt er að segja að þetta sé framar öllum vonum aðstandandenda herferðarinnar," segir á vef Samgöngustofu. Verkefninu var hrint úr vör seinasta sumar og vakti gríðarlega athygli fyrir frumlega og áhrifaríka framsetningu. Höldum fókus hlaut verðlaun sem besta markaðsherferðin á netinu árið 2013 á Íslensku vefverðlaununum sem voru veitt í gærkvöldi. Auk þess var vefurinn tilnefndur sem frumlegasti vefurinn.Verkefnið þykir ná miklum tengslum við áhorfandann. Tengdar fréttir QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Höldum fókus, átaksverkefni Samgöngustofu og Símans til að koma í veg fyrir farsímanotkun undir stýri, hefur náð miklum, mælanlegum árangri. Samkvæmt samanburðarkönnunum Capacent hefur fjöldi þeirra sem segjast oft tala í síma við akstur hafa fækkað úr 50% árið 2012 niður í 41% í desember 2013. Að sama skapi sögðust 22% ökumanna á aldrinum 18-24 ára oft tala í símann áður en herferðinni var komið í loftið en einungis 8% eftir sumarið 2013. „Óhætt er að segja að þetta sé framar öllum vonum aðstandandenda herferðarinnar," segir á vef Samgöngustofu. Verkefninu var hrint úr vör seinasta sumar og vakti gríðarlega athygli fyrir frumlega og áhrifaríka framsetningu. Höldum fókus hlaut verðlaun sem besta markaðsherferðin á netinu árið 2013 á Íslensku vefverðlaununum sem voru veitt í gærkvöldi. Auk þess var vefurinn tilnefndur sem frumlegasti vefurinn.Verkefnið þykir ná miklum tengslum við áhorfandann.
Tengdar fréttir QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56