Árni Páll svarar: Ólík sjónarmið uppi gagnvart Þjóðkirkjunni Bjarki Ármannsson skrifar 14. apríl 2014 20:43 Ummæli Árna Páls um Þjóðkirkjuna hafa vakið talsverða athygli. Vísir/Pjetur Árni Páll Árnason, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, segir ólík sjónarmið uppi innan flokksins gagnvart Þjóðkirkjunni. Hann telur sjálfur rétt að halda í núverandi fyrirkomulag og að hugmyndinni um trúarlíf eigi ekki að úthýsa úr skólakerfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Árna Páls á Facebook-síðu hans í kvöld. Ummæli hans í þættinum Mín skoðun í gær hafa vakið talsverða athygli en þar sagðist hann vera mikill talsmaður Þjóðkirkjunnar og að hann væri hlynntur samfylgd ríkis og kirkju. Þetta vakti meðal annars gremju Ungra jafnaðarmanna sem skoruðu í kjölfarið á Samfylkinguna að samþykkja ályktun um aðskilnað ríkis og kirkju á næsta landsfundi. „Það eru ólík sjónarmið innan Samfylkingarinnar gagnvart Þjóðkirkjunni,“ segir Árni Páll í yfirlýsingu sinni. „Blessunarlega ræð ég ekki öllu í Samfylkingunni og geri enga kröfu til þess. Stefna Samfylkingarinnar er málamiðlun sjónarmiða, því Samfylkingin er fjöldahreyfing sem vill skapa rúm fyrir ólík sjónarmið.“ Hann ítrekar að hann telji persónulega rétt að halda í núverandi Þjóðkirkjufyrirkomulag. Máli sínu til stuðnings segir hann meirihluta þjóðarinnar vilja ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá og að samfylgd þjóðar og kirkju sé hluti íslenskrar þjóðmenningar. Hann nefnir einnig mörk sem sett hafa verið fyrir samskiptum kirkju og skóla undanfarin ár, meðal annars að frumkvæði fulltrúa Samfylkingarinnar í sveitarstjórnum, og segir þau af hinu góða. „Menn geta svo rætt nákvæmlega hvar þau mörk eiga að liggja, en mér finnst eðlilegt að hugmyndinni um trúarlíf sé ekki úthýst úr skólakerfinu,“ segir Árni Páll. „Þar er ég ekki að vísa til einnar trúar umfram aðra heldur að virðing sé borin fyrir því vali fólks að trúa, hvaða trú sem það svo aðhyllist eða kýs að trúa ekki.“ Hann lætur að lokum stefnu Samfylkingarinnar um trúmál fylgja með færslu sinni og segist þykja hún býsna góð. „Hún felur í sér fyrirheit um „grundvallarumræðu um samband ríkis og kirkju og þar á Samfylkingin að sem stjórnmálaflokkur að gegna virku hlutverki.“ Það finnst mér góð lína,“ segir hann að lokum. Sjá má færslu Árna Páls í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg by Árni Páll Árnason. Tengdar fréttir Vilja aðskilnað ríkis og kirkju og algert trúfrelsi á Íslandi Ungir jafnaðarmenn sendu frá sér tilkynningu vegna ummæla Árna Páls Árnasonar í Mín skoðun. 14. apríl 2014 14:54 „Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13. apríl 2014 17:42 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Árni Páll Árnason, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, segir ólík sjónarmið uppi innan flokksins gagnvart Þjóðkirkjunni. Hann telur sjálfur rétt að halda í núverandi fyrirkomulag og að hugmyndinni um trúarlíf eigi ekki að úthýsa úr skólakerfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Árna Páls á Facebook-síðu hans í kvöld. Ummæli hans í þættinum Mín skoðun í gær hafa vakið talsverða athygli en þar sagðist hann vera mikill talsmaður Þjóðkirkjunnar og að hann væri hlynntur samfylgd ríkis og kirkju. Þetta vakti meðal annars gremju Ungra jafnaðarmanna sem skoruðu í kjölfarið á Samfylkinguna að samþykkja ályktun um aðskilnað ríkis og kirkju á næsta landsfundi. „Það eru ólík sjónarmið innan Samfylkingarinnar gagnvart Þjóðkirkjunni,“ segir Árni Páll í yfirlýsingu sinni. „Blessunarlega ræð ég ekki öllu í Samfylkingunni og geri enga kröfu til þess. Stefna Samfylkingarinnar er málamiðlun sjónarmiða, því Samfylkingin er fjöldahreyfing sem vill skapa rúm fyrir ólík sjónarmið.“ Hann ítrekar að hann telji persónulega rétt að halda í núverandi Þjóðkirkjufyrirkomulag. Máli sínu til stuðnings segir hann meirihluta þjóðarinnar vilja ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá og að samfylgd þjóðar og kirkju sé hluti íslenskrar þjóðmenningar. Hann nefnir einnig mörk sem sett hafa verið fyrir samskiptum kirkju og skóla undanfarin ár, meðal annars að frumkvæði fulltrúa Samfylkingarinnar í sveitarstjórnum, og segir þau af hinu góða. „Menn geta svo rætt nákvæmlega hvar þau mörk eiga að liggja, en mér finnst eðlilegt að hugmyndinni um trúarlíf sé ekki úthýst úr skólakerfinu,“ segir Árni Páll. „Þar er ég ekki að vísa til einnar trúar umfram aðra heldur að virðing sé borin fyrir því vali fólks að trúa, hvaða trú sem það svo aðhyllist eða kýs að trúa ekki.“ Hann lætur að lokum stefnu Samfylkingarinnar um trúmál fylgja með færslu sinni og segist þykja hún býsna góð. „Hún felur í sér fyrirheit um „grundvallarumræðu um samband ríkis og kirkju og þar á Samfylkingin að sem stjórnmálaflokkur að gegna virku hlutverki.“ Það finnst mér góð lína,“ segir hann að lokum. Sjá má færslu Árna Páls í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg by Árni Páll Árnason.
Tengdar fréttir Vilja aðskilnað ríkis og kirkju og algert trúfrelsi á Íslandi Ungir jafnaðarmenn sendu frá sér tilkynningu vegna ummæla Árna Páls Árnasonar í Mín skoðun. 14. apríl 2014 14:54 „Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13. apríl 2014 17:42 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Vilja aðskilnað ríkis og kirkju og algert trúfrelsi á Íslandi Ungir jafnaðarmenn sendu frá sér tilkynningu vegna ummæla Árna Páls Árnasonar í Mín skoðun. 14. apríl 2014 14:54
„Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13. apríl 2014 17:42