Skófatnaður sem stenst veður og vinda Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 16:30 Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage.Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage.Gegnsæir gúmmískór Verð: 4.990 kr. í Dúkkuhúsinu.Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm.Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu.Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting.Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage.Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage.Gegnsæir gúmmískór Verð: 4.990 kr. í Dúkkuhúsinu.Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm.Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu.Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting.Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira