Bjóða í eftirpartí í Hörpu Álfrún Pálsdóttir skrifar 30. ágúst 2014 13:00 Þau Ragnhildur og Egill ætla að halda uppi stuðinu frameftir nóttu í Hörpu eftir viku ásamt félögum sínum í Stuðmönnum. Vísir/Daníel „Vid erum líkt og íslenski hesturinn, vön krefjandi eda öllu heldur mjög örvandi umhverfi. Hæfileg blanda stud-og fjörefnis kemur okkur sídan lèttilega í gegn um thetta. Og hver veit nema vid fàum okkur blund à súrefnistjaldsvædinu í Laugardal nóttina fyrir thessa törn,“ segir Jakob Frimann Magnússon. Hljómsveitin Stuðmenn ætlar að leggja Hörpu undir sig laugardaginn 6. september er hún heldur tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu. Þar ætlar sveitin að flétta saman sínum bestu lögum í kringum Tívolí, sem er önnur breiðskífa sveitarinnar og sú sem gat af sér kvikmyndina Með allt á hreinu sem sló svo eftirminnilega í gegn. Ekki er nóg með að þau Ragnhildur, Egill, Valgeir, Jakob, Tómas, Ásgeir, Eyþór og Guðmundur ætli að vera á sviðinu frá 19.30 til miðnættis heldur ætla þau einnig að bjóða gestum tónleikanna í eftirpartí. Sannkallað Stuðmannaball verður í beinu framhaldi af seinni tónleikunum í Silfurbergi en sveitin hefur ekki komið fullskipuð fram á dansleik síðan árið 2005. Jakob Frímann lofar að stærstu smellir sveitarinnar muni hljóma og að þetta marki lengstu samfelldu framkomu hljómsveitarinnar síðan á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1999. Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
„Vid erum líkt og íslenski hesturinn, vön krefjandi eda öllu heldur mjög örvandi umhverfi. Hæfileg blanda stud-og fjörefnis kemur okkur sídan lèttilega í gegn um thetta. Og hver veit nema vid fàum okkur blund à súrefnistjaldsvædinu í Laugardal nóttina fyrir thessa törn,“ segir Jakob Frimann Magnússon. Hljómsveitin Stuðmenn ætlar að leggja Hörpu undir sig laugardaginn 6. september er hún heldur tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu. Þar ætlar sveitin að flétta saman sínum bestu lögum í kringum Tívolí, sem er önnur breiðskífa sveitarinnar og sú sem gat af sér kvikmyndina Með allt á hreinu sem sló svo eftirminnilega í gegn. Ekki er nóg með að þau Ragnhildur, Egill, Valgeir, Jakob, Tómas, Ásgeir, Eyþór og Guðmundur ætli að vera á sviðinu frá 19.30 til miðnættis heldur ætla þau einnig að bjóða gestum tónleikanna í eftirpartí. Sannkallað Stuðmannaball verður í beinu framhaldi af seinni tónleikunum í Silfurbergi en sveitin hefur ekki komið fullskipuð fram á dansleik síðan árið 2005. Jakob Frímann lofar að stærstu smellir sveitarinnar muni hljóma og að þetta marki lengstu samfelldu framkomu hljómsveitarinnar síðan á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1999.
Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira