Meistarar í að rústa hótelsvítum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 15:30 Tjón upp á tæpa milljón Ærslabelgurinn Charlie Sheen rústaði svítu á Plaza-hótelinu í New York árið 2010. Var tjónið metið á sjö þúsund dollara, rúmlega 820 þúsund krónur. Talið er að Charlie hafi gengið berserksgang í herberginu á nærfötunum á meðan kærastan hans öskraði í lokuðum skáp. Að sögn blaðafulltrúa leikarans á þessum tíma var orsökin slæmar aukaverkanir lyfja sem leikarinn tók.Charlie SheenKveikti næstum í hótelinu Rauðhærða söngkonan Florence Welch olli miklum usla á herbergi á Bowery-hótelinu í New York fyrir tveimur árum. Hún játaði syndir sínar í viðtali við tímaritið Q og sagði að hún hefði vaknað eftir fyllerí með Kanye West og Lykke Li í herbergi sem var nánast orðið brunarústir einar. „Ég held að ég hafi fengið mér um sautján Dirty Martini-drykki. Ég týndi símanum mínum og kjóllinn minn rifnaði. Ég kveikti næstum því í Bowery-hótelinu því ég hafði skilið eftir kveikt á kanilsprittkerti.“Florence WelchÓhreinar nálar út um allt Tónlistarkonan Courtney Love er þekkt fyrir mikið partístand og fór afar illa með herbergi sitt á The Inn í New York. Courtney skildi eftir notaðar hreinlætisvörur út um allt herbergið sem og óhreinar nálar. Þá olli hún líka talsverðu vatnstjóni á staðnum. Talið er að tjónið í heild sinni hafi verið upp á fimm þúsund dollara, tæplega sex hundruð þúsund krónur.Courtney LoveSkipt um öll teppi Sagan segir að partípían Lindsay Lohan sé á svarta listanum á níu hótelum. Hún olli tjóni upp á fimmtíu þúsund dollara, tæplega sex milljónir króna, á W New York Union Square en skipta þurfti um öll teppi í herberginu vegna brunabletta. Þá olli Lindsay tjóni upp á tæplega 47 þúsund dollara á Sunset Boulevard-hótelinu.Lindsay Lohan Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Tjón upp á tæpa milljón Ærslabelgurinn Charlie Sheen rústaði svítu á Plaza-hótelinu í New York árið 2010. Var tjónið metið á sjö þúsund dollara, rúmlega 820 þúsund krónur. Talið er að Charlie hafi gengið berserksgang í herberginu á nærfötunum á meðan kærastan hans öskraði í lokuðum skáp. Að sögn blaðafulltrúa leikarans á þessum tíma var orsökin slæmar aukaverkanir lyfja sem leikarinn tók.Charlie SheenKveikti næstum í hótelinu Rauðhærða söngkonan Florence Welch olli miklum usla á herbergi á Bowery-hótelinu í New York fyrir tveimur árum. Hún játaði syndir sínar í viðtali við tímaritið Q og sagði að hún hefði vaknað eftir fyllerí með Kanye West og Lykke Li í herbergi sem var nánast orðið brunarústir einar. „Ég held að ég hafi fengið mér um sautján Dirty Martini-drykki. Ég týndi símanum mínum og kjóllinn minn rifnaði. Ég kveikti næstum því í Bowery-hótelinu því ég hafði skilið eftir kveikt á kanilsprittkerti.“Florence WelchÓhreinar nálar út um allt Tónlistarkonan Courtney Love er þekkt fyrir mikið partístand og fór afar illa með herbergi sitt á The Inn í New York. Courtney skildi eftir notaðar hreinlætisvörur út um allt herbergið sem og óhreinar nálar. Þá olli hún líka talsverðu vatnstjóni á staðnum. Talið er að tjónið í heild sinni hafi verið upp á fimm þúsund dollara, tæplega sex hundruð þúsund krónur.Courtney LoveSkipt um öll teppi Sagan segir að partípían Lindsay Lohan sé á svarta listanum á níu hótelum. Hún olli tjóni upp á fimmtíu þúsund dollara, tæplega sex milljónir króna, á W New York Union Square en skipta þurfti um öll teppi í herberginu vegna brunabletta. Þá olli Lindsay tjóni upp á tæplega 47 þúsund dollara á Sunset Boulevard-hótelinu.Lindsay Lohan
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira