Reynir að vera ekki með stæla á barnum Álfrún Pálsdóttir skrifar 27. ágúst 2014 09:30 Bergur Gunnarsson getur bráðum titlað sig bruggmeistara. Visir/Andri Marinó „Mér finnst náttúrulega bjór mjög bragðgóður, eins og mörgum,“ segir Bergur Gunnarsson sem innan tíðar getur titlað sig bruggmeistara en hann er að ljúka meistaranámi í bruggunar- og eimunarvísindum frá Heriot Watt-háskólanum í Edinborg. Bergur er menntaður efnafræðingur og var að leita sér að námi eftir útskrift. Þegar hann fann þetta tiltekna nám í Edinborg á netinu var hann ekki lengi að hugsa sig um. „Þetta er í raun þriggja anna meistaranám og mun fræðilegra en ég bjóst við. Enda eru mikil vísindi í kringum þetta allt saman,“ segir Bergur en námið miðast við áfengisgerð með sérstaka áherslu á bjór. Bergur er þessa dagana að vinna í meistaraverkefni sínu en þar gerir hann viðskiptaáætlun fyrir opnun brugghúss á Íslandi. „Það yrði ákveðinn draumur að geta opnað sitt eigið brugghús hér á landi. Það er hins vegar dýrt enda skattarnir á áfengi háir og maður þarf að flytja humlana og byggið til ölgerðar sérstaklega inn. En það er langtímamarkmið hjá mér.“ Aðspurður hvort þessi tilvonandi bruggmeistari sé ekki með sérþarfir á barnum svarar hann hlæjandi: „Nei, ég reyni að vera ekki með stæla á barnum.“ Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
„Mér finnst náttúrulega bjór mjög bragðgóður, eins og mörgum,“ segir Bergur Gunnarsson sem innan tíðar getur titlað sig bruggmeistara en hann er að ljúka meistaranámi í bruggunar- og eimunarvísindum frá Heriot Watt-háskólanum í Edinborg. Bergur er menntaður efnafræðingur og var að leita sér að námi eftir útskrift. Þegar hann fann þetta tiltekna nám í Edinborg á netinu var hann ekki lengi að hugsa sig um. „Þetta er í raun þriggja anna meistaranám og mun fræðilegra en ég bjóst við. Enda eru mikil vísindi í kringum þetta allt saman,“ segir Bergur en námið miðast við áfengisgerð með sérstaka áherslu á bjór. Bergur er þessa dagana að vinna í meistaraverkefni sínu en þar gerir hann viðskiptaáætlun fyrir opnun brugghúss á Íslandi. „Það yrði ákveðinn draumur að geta opnað sitt eigið brugghús hér á landi. Það er hins vegar dýrt enda skattarnir á áfengi háir og maður þarf að flytja humlana og byggið til ölgerðar sérstaklega inn. En það er langtímamarkmið hjá mér.“ Aðspurður hvort þessi tilvonandi bruggmeistari sé ekki með sérþarfir á barnum svarar hann hlæjandi: „Nei, ég reyni að vera ekki með stæla á barnum.“
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist