Vörur í Leifsstöð breytast í listaverk Baldvin Þormóðsson skrifar 21. ágúst 2014 14:00 Kristín María segir það vera vinsælt að ljósmynda verkið frá útsýnispallinum. mynd/aðsend „Ég vinn með hluti og umhverfi með gagnvirkni og skynjun í huga,“ segir upplifunarhönnuðurinn Kristín María Sigþórsdóttir en hún vann ansi áhugavert verkefni fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum. „Verkið samanstendur af yfir þrjú þúsund íslenskum vörum sem fást á Keflavíkurflugvelli,“ segir Kristín María en einnig er myndarlegur útsýnispallur sem að hægt er að stíga upp á og horfa á verkið ofan frá. „Fólk á það til að taka mynd af pallinum,“ segir hönnuðurinn og hlær en hún er ekki óvön slíkum innsetningum. Kristín María lærði sína iðju í Central Saint Martins í London og fékk jafnframt hönnunarverðlaun Grapevine fyrir viðburðinn Eins og í sögu sem var valið verkefni ársins 2013.Verkið hefur vakið verðskuldaða athygli gesta flugstöðvarinnar.mynd/aðsendHvað er upplifunarhönnun? „Ég hanna rými, sýningar og viðburði bæði fyrir fyrirtæki í menningarlegu samhengi og fyrir fyrirtæki og stofnanir,“ segir Kristín en hvað er upplifunarhönnun? „Það er ferli þar sem rými, hlutur eða ákveðin hugmynd er skoðuð í samhengi við upplifun neytandans. Tilgangurinn er að finna leið til að skapa aðstæður sem hafa ákveðin áhrif á líðan fólks og oft er markmiðið að hvetja til samskipta og gagnvirkrar þáttöku þeirra sem upplifa.“Verkið samanstendur af 3000 vörum úr fríhöfninni.mynd/aðsendNóg að skoða myndirnar Þeim sem eiga leið í gegnum flugstöðina er bent á þetta áhugaverða verk en þeir sem eru ekki á leið til fjarlægra landa geta látið sér nægja að skoða meðfylgjandi myndir.Verkið skapar svo sannarlega upplifun hjá áhorfandanum.mynd/aðsend Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Ég vinn með hluti og umhverfi með gagnvirkni og skynjun í huga,“ segir upplifunarhönnuðurinn Kristín María Sigþórsdóttir en hún vann ansi áhugavert verkefni fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum. „Verkið samanstendur af yfir þrjú þúsund íslenskum vörum sem fást á Keflavíkurflugvelli,“ segir Kristín María en einnig er myndarlegur útsýnispallur sem að hægt er að stíga upp á og horfa á verkið ofan frá. „Fólk á það til að taka mynd af pallinum,“ segir hönnuðurinn og hlær en hún er ekki óvön slíkum innsetningum. Kristín María lærði sína iðju í Central Saint Martins í London og fékk jafnframt hönnunarverðlaun Grapevine fyrir viðburðinn Eins og í sögu sem var valið verkefni ársins 2013.Verkið hefur vakið verðskuldaða athygli gesta flugstöðvarinnar.mynd/aðsendHvað er upplifunarhönnun? „Ég hanna rými, sýningar og viðburði bæði fyrir fyrirtæki í menningarlegu samhengi og fyrir fyrirtæki og stofnanir,“ segir Kristín en hvað er upplifunarhönnun? „Það er ferli þar sem rými, hlutur eða ákveðin hugmynd er skoðuð í samhengi við upplifun neytandans. Tilgangurinn er að finna leið til að skapa aðstæður sem hafa ákveðin áhrif á líðan fólks og oft er markmiðið að hvetja til samskipta og gagnvirkrar þáttöku þeirra sem upplifa.“Verkið samanstendur af 3000 vörum úr fríhöfninni.mynd/aðsendNóg að skoða myndirnar Þeim sem eiga leið í gegnum flugstöðina er bent á þetta áhugaverða verk en þeir sem eru ekki á leið til fjarlægra landa geta látið sér nægja að skoða meðfylgjandi myndir.Verkið skapar svo sannarlega upplifun hjá áhorfandanum.mynd/aðsend
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira