Geir Ólafs bauð sjónvarpskokki út að borða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2014 00:01 Guðrún Veiga segist hafa daðrað talsvert við Geir í settinu. Mynd/úr einkasafni „Ég hef aldrei nokkurn tímann haft áhuga á því að elda. En ég hef alltaf haft áhuga á því að skrifa. Þannig byrjaði ég með bloggið sem síðan þróaðist út í einfaldar og undarlegar uppskriftir,“ segir sjónvarpskokkurinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir. Hún hefur vakið athygli fyrir líflega framkomu í matreiðsluþættinum Nenni ekki að elda á sjónvarpsstöðinni iSTV. Bloggið kom henni einmitt í sjónvarpið en það vakti athygli forsvarsmanna stöðvarinnar og höfðu þeir samband við hana um að búa til svokallaðan anti-matreiðsluþátt. „Ég geri ekki þessar hefðbundnu uppskriftir. Ég er meira í þessu letilega,“ segir Guðrún Veiga. En er hún löt í raun og veru? „Já, frekar. Ég skammast mín ekkert fyrir það,“ segir hún og skellihlær. Guðrún Veiga hefur ekki síst vakið athygli fyrir frjálslegt fas og virðist sem svo að hún sé ávallt undir áhrifum áfengis á skjánum.Guðrún Veiga var líka hrifin af Ásgeiri Kolbeins í eldhúsinu.„Ég sver það að ég er ekki alltaf full. Þetta er bara sjónvarp. En ég er sérstaklega lunkin leikkona þegar ég er með rauðvínsglas í hendi.“ Í þáttunum fær Guðrún Veiga góða gesti til að elda með sér. „Ég er búin með fyrstu seríuna og hef fengið til mín Leoncie, Geir Ólafs, Ásgeir Kolbeins og Siggu Kling,“ segir þessi nýjasti sjónvarpskokkur Íslands og ekki stendur á svörunum þegar hún er spurð hvaða gestur stóð upp úr. „Ásgeir Kolbeins og Geir Ólafs. Geir vildi endilega bjóða mér út að borða eftir þáttinn. Það er vandræðalegt fyrir mig að horfa á þessa þætti sjálf en ég skildi af hverju hann bauð mér út þegar ég horfði á þáttinn. Ég hefði alveg eins getað rifið mig úr fötunum, svo mikið var daðrað. Ég fór ekki með honum út að borða og ég sé pínulítið eftir því,“ segir Guðrún Veiga en ætlar þó að halda sig við að afþakka boðið. „Maður á ekki að blanda vinnunni saman við ánægju þó að ég hafi sjaldan hitt jafn almennilegan mann og Geir.“ Leoncie hefur einnig heimsótt þáttinn en önnur sería verður sýnd í haust.Guðrún Veiga situr nú við skrif á meistararitgerð í mannfræði og vonast til að útskrifast í febrúar á næsta ári. Líf hennar hefur svo sannarlega tekið stakkaskiptum, allt út af einu, litlu bloggi. Næst á dagskrá er bókaútgáfa. „Ég skrifaði undir bókasamning við Sölku í gær en bókin mín kemur út fyrir jólin. Það má segja að þetta sé matreiðslubók letingjans,“ segir Guðrún Veiga brosandi. Hún bjóst ekki við þessari velgengni. „Þetta er súrrealískt. Eina stundina stend ég í eldhúsinu að mixa oreopopp og hina stundina er ég að gefa út matreiðslubók.“ Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Ég hef aldrei nokkurn tímann haft áhuga á því að elda. En ég hef alltaf haft áhuga á því að skrifa. Þannig byrjaði ég með bloggið sem síðan þróaðist út í einfaldar og undarlegar uppskriftir,“ segir sjónvarpskokkurinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir. Hún hefur vakið athygli fyrir líflega framkomu í matreiðsluþættinum Nenni ekki að elda á sjónvarpsstöðinni iSTV. Bloggið kom henni einmitt í sjónvarpið en það vakti athygli forsvarsmanna stöðvarinnar og höfðu þeir samband við hana um að búa til svokallaðan anti-matreiðsluþátt. „Ég geri ekki þessar hefðbundnu uppskriftir. Ég er meira í þessu letilega,“ segir Guðrún Veiga. En er hún löt í raun og veru? „Já, frekar. Ég skammast mín ekkert fyrir það,“ segir hún og skellihlær. Guðrún Veiga hefur ekki síst vakið athygli fyrir frjálslegt fas og virðist sem svo að hún sé ávallt undir áhrifum áfengis á skjánum.Guðrún Veiga var líka hrifin af Ásgeiri Kolbeins í eldhúsinu.„Ég sver það að ég er ekki alltaf full. Þetta er bara sjónvarp. En ég er sérstaklega lunkin leikkona þegar ég er með rauðvínsglas í hendi.“ Í þáttunum fær Guðrún Veiga góða gesti til að elda með sér. „Ég er búin með fyrstu seríuna og hef fengið til mín Leoncie, Geir Ólafs, Ásgeir Kolbeins og Siggu Kling,“ segir þessi nýjasti sjónvarpskokkur Íslands og ekki stendur á svörunum þegar hún er spurð hvaða gestur stóð upp úr. „Ásgeir Kolbeins og Geir Ólafs. Geir vildi endilega bjóða mér út að borða eftir þáttinn. Það er vandræðalegt fyrir mig að horfa á þessa þætti sjálf en ég skildi af hverju hann bauð mér út þegar ég horfði á þáttinn. Ég hefði alveg eins getað rifið mig úr fötunum, svo mikið var daðrað. Ég fór ekki með honum út að borða og ég sé pínulítið eftir því,“ segir Guðrún Veiga en ætlar þó að halda sig við að afþakka boðið. „Maður á ekki að blanda vinnunni saman við ánægju þó að ég hafi sjaldan hitt jafn almennilegan mann og Geir.“ Leoncie hefur einnig heimsótt þáttinn en önnur sería verður sýnd í haust.Guðrún Veiga situr nú við skrif á meistararitgerð í mannfræði og vonast til að útskrifast í febrúar á næsta ári. Líf hennar hefur svo sannarlega tekið stakkaskiptum, allt út af einu, litlu bloggi. Næst á dagskrá er bókaútgáfa. „Ég skrifaði undir bókasamning við Sölku í gær en bókin mín kemur út fyrir jólin. Það má segja að þetta sé matreiðslubók letingjans,“ segir Guðrún Veiga brosandi. Hún bjóst ekki við þessari velgengni. „Þetta er súrrealískt. Eina stundina stend ég í eldhúsinu að mixa oreopopp og hina stundina er ég að gefa út matreiðslubók.“
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira