10 spurningar: Ekki borða gulan snjó 8. ágúst 2014 13:00 Sunna Ben MYND/Sunna Ben 1. Þegar ég var ung... þá ætlaði ég að vinna við myndlist. 2.En núna er ég... myndlistarkona, plötusnúður og photo/content editor hjá Plain Vanilla. 3.Ég mun eflaust aldrei skilja fólk... sem mismunar fólki vegna kyns, kynþáttar, kynhneigðar eða trúarbragða. 4. Ég hef ekki sérstakan áhuga á... tískubloggum, ég er eiginlega með ofnæmi fyrir þeim. 5. Karlmenn eru... jafn mismunandi og þeir eru margir. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að... borða gulan snjó (ég lærði það samt bara í Friends, ekki af biturri reynslu). 7. Ég fæ samviskubit þegar... ég vakna seint og nýti ekki dagsbirtuna, sérstaklega á veturna þegar hún er af skornum skammti. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég... Einhvern tíma þegar ég var að endurraða í stofunni hjá mér gaf ég bróður mínum fermingartúbusjónvarpið mitt sem var á stærð við meðal Yaris til að búa til pláss og hef síðan ekki átt sjónvarp, ég er enn að bíða eftir því að byrja að sakna þess. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekin af... því að æfa fyrir Reykjavíkurmaraþonið, en ég ætla að hlaupa 21 km og er að safna áheitum fyrir Stígamót. Þetta verður það lengsta sem ég mun hafa hlaupið þegar ég verð búin og ég hlakka mikið til að klára þetta verkefni. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af... grínþáttunum Broad City, þeir ættu að vera skylduáhorf fyrir fólk með vel steiktan húmor. Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
1. Þegar ég var ung... þá ætlaði ég að vinna við myndlist. 2.En núna er ég... myndlistarkona, plötusnúður og photo/content editor hjá Plain Vanilla. 3.Ég mun eflaust aldrei skilja fólk... sem mismunar fólki vegna kyns, kynþáttar, kynhneigðar eða trúarbragða. 4. Ég hef ekki sérstakan áhuga á... tískubloggum, ég er eiginlega með ofnæmi fyrir þeim. 5. Karlmenn eru... jafn mismunandi og þeir eru margir. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að... borða gulan snjó (ég lærði það samt bara í Friends, ekki af biturri reynslu). 7. Ég fæ samviskubit þegar... ég vakna seint og nýti ekki dagsbirtuna, sérstaklega á veturna þegar hún er af skornum skammti. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég... Einhvern tíma þegar ég var að endurraða í stofunni hjá mér gaf ég bróður mínum fermingartúbusjónvarpið mitt sem var á stærð við meðal Yaris til að búa til pláss og hef síðan ekki átt sjónvarp, ég er enn að bíða eftir því að byrja að sakna þess. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekin af... því að æfa fyrir Reykjavíkurmaraþonið, en ég ætla að hlaupa 21 km og er að safna áheitum fyrir Stígamót. Þetta verður það lengsta sem ég mun hafa hlaupið þegar ég verð búin og ég hlakka mikið til að klára þetta verkefni. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af... grínþáttunum Broad City, þeir ættu að vera skylduáhorf fyrir fólk með vel steiktan húmor.
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira