Safnar fyrir náminu með tónleikum í Dómkirkjunni Baldvin Þormóðsson skrifar 24. júlí 2014 14:30 Hrafnhildur Marta safnar fyrir náminu með tónleikum. vísir/daníel „Ég er nýkomin inn í þennan skóla ásamt kærastanum mínum sem er fiðluleikari,“ segir hin unga og efnilega Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari, en hún komst nýverið inn í Jacob's School of Music við Indiana-háskóla. Hrafnhildur hefur spilað á selló síðan hún var lítil en hún kynntist kærasta sínum, Guðbjarti Hákonarsyni, þegar þau voru bæði í tónlistarnámi við Listaháskóla Íslands. „Við sóttum um í Kaupmannahöfn og Bandaríkjunum og komumst bæði inn í báða skólana,“ segir Hrafnhildur glöð í bragði. „Við ákváðum síðan bara að stökkva í djúpu laugina og fara til Bandaríkjanna.“ Hrafnhildur og Guðbjartur hafa spilað mikið saman og í sumar fengu þau það verkefni hjá Skapandi sumarstörfum að spila tónlist úti á götum í miðbænum sem Dúettinn Par. „Við spiluðum líka á Hrafnistu, Grund, Grensás og Hlíðarbæ sem er heimili fyrir heilabilaða,“ segir Hrafnhildur. „Okkur langaði líka að fara með tónlistina til þeirra sem ekki geta verið úti á götu.“ Hrafnhildur heldur styrktartónleika í kvöld í Dómkirkjunni fyrir skólagjöldunum úti en þar mun ekki verða neinn aðgangseyrir heldur aðeins tekið á móti frjálsum framlögum. „Það eru margir að nota klósettpappír og sælgætissölu fyrir fjáröflun en ég ákvað bara að bjóða fólki upp á tónleika í staðinn,“ segir Hrafnhildur og hlær en tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 í Dómkirkjunni. Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
„Ég er nýkomin inn í þennan skóla ásamt kærastanum mínum sem er fiðluleikari,“ segir hin unga og efnilega Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari, en hún komst nýverið inn í Jacob's School of Music við Indiana-háskóla. Hrafnhildur hefur spilað á selló síðan hún var lítil en hún kynntist kærasta sínum, Guðbjarti Hákonarsyni, þegar þau voru bæði í tónlistarnámi við Listaháskóla Íslands. „Við sóttum um í Kaupmannahöfn og Bandaríkjunum og komumst bæði inn í báða skólana,“ segir Hrafnhildur glöð í bragði. „Við ákváðum síðan bara að stökkva í djúpu laugina og fara til Bandaríkjanna.“ Hrafnhildur og Guðbjartur hafa spilað mikið saman og í sumar fengu þau það verkefni hjá Skapandi sumarstörfum að spila tónlist úti á götum í miðbænum sem Dúettinn Par. „Við spiluðum líka á Hrafnistu, Grund, Grensás og Hlíðarbæ sem er heimili fyrir heilabilaða,“ segir Hrafnhildur. „Okkur langaði líka að fara með tónlistina til þeirra sem ekki geta verið úti á götu.“ Hrafnhildur heldur styrktartónleika í kvöld í Dómkirkjunni fyrir skólagjöldunum úti en þar mun ekki verða neinn aðgangseyrir heldur aðeins tekið á móti frjálsum framlögum. „Það eru margir að nota klósettpappír og sælgætissölu fyrir fjáröflun en ég ákvað bara að bjóða fólki upp á tónleika í staðinn,“ segir Hrafnhildur og hlær en tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 í Dómkirkjunni.
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira