Taktu landnámshænu í fóstur Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2014 14:30 Sunna Ben myndlistarmaður með 24 egg úr hænunni sinni, Tínu. MYND/Úr einksafni Júlíus Már Baldursson, ræktandi í Þykkvabæ, býður fólki sem langar til að eiga íslenska landnámshænu, en hefur ekki tök á að hafa hænuna hjá sér, að taka hænur í fóstur. Með því að taka hænu í fóstur borgar viðkomandi fyrir hænuna sjálfa og fóðrið hennar í tvö ár, en Júlíus hugsar um hana, elur hana upp og sendir eigandanum egg úr henni ellefu mánuði ársins, en í einn mánuð á ári fellur varp niður þegar hún fellir fjaðrir. Um er að ræða um það bil tuttugu egg, mánaðarlega. Eigandinn gefur hænunni sinni nafn, hún er merkt honum og heldur sínu nafni alla tíð. Það má koma allt að þrisvar á ári til að skoða hænuna, en einnig er hægt að komast að samkomulagi um heimsóknir eftir því hvernig það hentar eigandanum. Þegar fólk tekur hænu í fóstur er því frjálst að halda á henni, verja tíma með henni, skoða hvernig hún býr og þar fram eftir götunum. Fólk velur sér unga hænu, annaðhvort á staðnum eða eftir myndum sem Júlíus sendir, og fær fréttir af henni á þriggja mánaða fresti. Þá fær fólk jólakort frá landnámshænunni sinni.Sunna Ben, myndlistarmaður og plötusnúður, er ein þeirra sem hafa landnámshænu í fóstri. „Þetta er algjör snilld! Mín hæna heitir Tína. Ef þið eruð ekki búin að taka landnámshænu í fóstur mæli ég með að fara í málið hið snarasta. Þetta er nefnilega auðveldasta og ódýrasta leiðin fyrir okkur borgarbúana til að eignast lífræn „free range“ egg frá hressum hænum, svo ekki sé minnst á að það að fóstra landnámshænu hjálpar til við að halda stofninum uppi,“ segir Sunna og hvetur borgarbúa og aðra til að taka hænu í fóstur.Hvað kostar að taka hænu í fóstur?25.000 krónur fyrir tvö ár Hænan kostar 5.000 krónur 20 vikna gömul, en Júlíus hefur þá alið hana upp í þann tíma. Hænan hefur varp um þann aldur. Landnámshænan þarf um 120 grömm af fóðri á dag sem gera um 44 kíló á ári. Kílóið kostar 128 krónur sem gerir þá 5.633 krónur á ári, samtals 11.266.4.734 krónurnar sem eftir standa notar Júlíus sem tryggingu ef fóður skyldi hækka á samningstímanum, vegna lyfjakaupa og fleira er til fellur. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Júlíus Már Baldursson, ræktandi í Þykkvabæ, býður fólki sem langar til að eiga íslenska landnámshænu, en hefur ekki tök á að hafa hænuna hjá sér, að taka hænur í fóstur. Með því að taka hænu í fóstur borgar viðkomandi fyrir hænuna sjálfa og fóðrið hennar í tvö ár, en Júlíus hugsar um hana, elur hana upp og sendir eigandanum egg úr henni ellefu mánuði ársins, en í einn mánuð á ári fellur varp niður þegar hún fellir fjaðrir. Um er að ræða um það bil tuttugu egg, mánaðarlega. Eigandinn gefur hænunni sinni nafn, hún er merkt honum og heldur sínu nafni alla tíð. Það má koma allt að þrisvar á ári til að skoða hænuna, en einnig er hægt að komast að samkomulagi um heimsóknir eftir því hvernig það hentar eigandanum. Þegar fólk tekur hænu í fóstur er því frjálst að halda á henni, verja tíma með henni, skoða hvernig hún býr og þar fram eftir götunum. Fólk velur sér unga hænu, annaðhvort á staðnum eða eftir myndum sem Júlíus sendir, og fær fréttir af henni á þriggja mánaða fresti. Þá fær fólk jólakort frá landnámshænunni sinni.Sunna Ben, myndlistarmaður og plötusnúður, er ein þeirra sem hafa landnámshænu í fóstri. „Þetta er algjör snilld! Mín hæna heitir Tína. Ef þið eruð ekki búin að taka landnámshænu í fóstur mæli ég með að fara í málið hið snarasta. Þetta er nefnilega auðveldasta og ódýrasta leiðin fyrir okkur borgarbúana til að eignast lífræn „free range“ egg frá hressum hænum, svo ekki sé minnst á að það að fóstra landnámshænu hjálpar til við að halda stofninum uppi,“ segir Sunna og hvetur borgarbúa og aðra til að taka hænu í fóstur.Hvað kostar að taka hænu í fóstur?25.000 krónur fyrir tvö ár Hænan kostar 5.000 krónur 20 vikna gömul, en Júlíus hefur þá alið hana upp í þann tíma. Hænan hefur varp um þann aldur. Landnámshænan þarf um 120 grömm af fóðri á dag sem gera um 44 kíló á ári. Kílóið kostar 128 krónur sem gerir þá 5.633 krónur á ári, samtals 11.266.4.734 krónurnar sem eftir standa notar Júlíus sem tryggingu ef fóður skyldi hækka á samningstímanum, vegna lyfjakaupa og fleira er til fellur.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira