Innlent

Landhelgisgæslan sótti veikan sjómann

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Veður úti við Snæfellsnes var afleirr. Þrátt fyrir það gekk þyrlunni vel að hífa sjómanninn upp.
Veður úti við Snæfellsnes var afleirr. Þrátt fyrir það gekk þyrlunni vel að hífa sjómanninn upp. mynd/vilhelm Gunnarsson
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann í Fossvogi nú rétt í þessu. Um borð var veikur sjómaður sem Landhelgisgæslan fékk beiðni um að sækja um borð í fiskiskip út af Snæfellsnesi í morgun.

Þar var veður afleitt. Þrátt fyrir það gekk vel að hífa sjómanninn um borð í þyrluna samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×