Lífið

Stjörnurnar streyma til Cannes – aftur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Árlega Cannes Lions-hátíðin, sem er alþjóðleg hátíð sköpunar, er haldin núna í Frakklandi.

Stjörnurnar láta sig ekki vanta í Cannes en stutt er síðan kvikmyndahátíðinni lauk þar og var þá ekki síður mikið um dýrðir á þessum sólríka stað.

Leikkonan Sarah Jessica Parker var settleg í skærbleikum skóm.
Söngkonan Courtney Love þandi raddböndin.
David Hasselhoff sló á létta strengi.
Leikarinn Jared Leto tekur hér „selfie“ með aðdáendum.
Rapparinn Kanye West í stuði.
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian í Balmaín.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.