Innlent

Garðabær vill ekki borga 35 milljónir

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Hús í Silfurtúni gekk til við framkvæmdir í götunni.
Hús í Silfurtúni gekk til við framkvæmdir í götunni. Fréttablaðið/Hari
Bæjarráð Garðabæjar hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjaness um að bæjarfélagið eigi að greiða eiganda húss í Silfurtúni 35,5 milljónir í bætur vegna tjóns af framkvæmdum í götunni.

Húseigandinn sagði framkvæmdir við lagningu safnræsis og endurnýjun götunnar í Silfurtúni hafa valdið tjóni á húsinu og að bærinn bæri ábyrgð á því tjóni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×