Redd Lights sjá um taktinn en að sögn Steinars sendi hann þeim sína útgáfu af laginu fyrir nokkru.
„Þeir tóku sitt „twist“ á það og gerðu þéttan takt,“ segir Steinar en lagið umrædda er R&B popplag.
Iris Films vinnur myndbandið fyrir Steinar. „Þeir eru jafnaldrar mínir og ótrúlega færir drengir,“ segir hann.
Hér fyrir neðan má sjá myndbandið: