Jesús á leið í verslanir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 15:19 MYND/AÐSEND Nýr bjór, sem ber nafnið Jesús, fer í sölu í verslunum ÁTVR næsta miðvikudag. Bjórinn er 7% páska-ljósöl, léttkryddaður með kakónibbum og eikarlegið. Borg Brugghús bruggar bjórinn. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur ítrekað neitað að taka í sölu vörur á þeim forsendum að merkingar varanna hafi verið vafasamar vegna áletrunar þess eða umbúða. Í reglugerð ÁTVR segir meðal annars umbúðir og áletranir megi einungis innihalda skilaboð er tengjast vörunni, gerð hennar eða eiginleikum. Eins kemur fram að ef varan særir blygðunarkennd eða brjóti á einn eða annan hátt í bága við almennt velsæmi, m.a til trúar o.s.frv. „Þessi liður reglugerðarinnar mun líklega falla úr gildi, en málið er fyrir dómi að svo stöddu og á þeim forsendum gerðum við ekki athugasemd við nafn vörunnar,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. ÁTVR hafnaði á dögunum að taka vörur til sölu því framsetning þeirra þótti of kynferðisleg. Málið fór fyrir dómstóla og gaf EFTA-dómstóllinn út ráðgefandi álit. Niðurstaða þess máls var að ÁTVR væri óheimilt að neita selja vörur á þeim forsendum að umbúðir þeirra séu gildishlaðnar, ómálefnalegar eða brjóti í bága við almennt velsæmi. „Þessu tiltekna ákvæði reglugerðarinnar hefur ekki verið beitt síðan í desember 2012, og munum ekki gera það fyrr en endanleg niðurstaða málsins liggur fyrir.“ Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Nýr bjór, sem ber nafnið Jesús, fer í sölu í verslunum ÁTVR næsta miðvikudag. Bjórinn er 7% páska-ljósöl, léttkryddaður með kakónibbum og eikarlegið. Borg Brugghús bruggar bjórinn. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur ítrekað neitað að taka í sölu vörur á þeim forsendum að merkingar varanna hafi verið vafasamar vegna áletrunar þess eða umbúða. Í reglugerð ÁTVR segir meðal annars umbúðir og áletranir megi einungis innihalda skilaboð er tengjast vörunni, gerð hennar eða eiginleikum. Eins kemur fram að ef varan særir blygðunarkennd eða brjóti á einn eða annan hátt í bága við almennt velsæmi, m.a til trúar o.s.frv. „Þessi liður reglugerðarinnar mun líklega falla úr gildi, en málið er fyrir dómi að svo stöddu og á þeim forsendum gerðum við ekki athugasemd við nafn vörunnar,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. ÁTVR hafnaði á dögunum að taka vörur til sölu því framsetning þeirra þótti of kynferðisleg. Málið fór fyrir dómstóla og gaf EFTA-dómstóllinn út ráðgefandi álit. Niðurstaða þess máls var að ÁTVR væri óheimilt að neita selja vörur á þeim forsendum að umbúðir þeirra séu gildishlaðnar, ómálefnalegar eða brjóti í bága við almennt velsæmi. „Þessu tiltekna ákvæði reglugerðarinnar hefur ekki verið beitt síðan í desember 2012, og munum ekki gera það fyrr en endanleg niðurstaða málsins liggur fyrir.“
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira