Jesús á leið í verslanir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 15:19 MYND/AÐSEND Nýr bjór, sem ber nafnið Jesús, fer í sölu í verslunum ÁTVR næsta miðvikudag. Bjórinn er 7% páska-ljósöl, léttkryddaður með kakónibbum og eikarlegið. Borg Brugghús bruggar bjórinn. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur ítrekað neitað að taka í sölu vörur á þeim forsendum að merkingar varanna hafi verið vafasamar vegna áletrunar þess eða umbúða. Í reglugerð ÁTVR segir meðal annars umbúðir og áletranir megi einungis innihalda skilaboð er tengjast vörunni, gerð hennar eða eiginleikum. Eins kemur fram að ef varan særir blygðunarkennd eða brjóti á einn eða annan hátt í bága við almennt velsæmi, m.a til trúar o.s.frv. „Þessi liður reglugerðarinnar mun líklega falla úr gildi, en málið er fyrir dómi að svo stöddu og á þeim forsendum gerðum við ekki athugasemd við nafn vörunnar,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. ÁTVR hafnaði á dögunum að taka vörur til sölu því framsetning þeirra þótti of kynferðisleg. Málið fór fyrir dómstóla og gaf EFTA-dómstóllinn út ráðgefandi álit. Niðurstaða þess máls var að ÁTVR væri óheimilt að neita selja vörur á þeim forsendum að umbúðir þeirra séu gildishlaðnar, ómálefnalegar eða brjóti í bága við almennt velsæmi. „Þessu tiltekna ákvæði reglugerðarinnar hefur ekki verið beitt síðan í desember 2012, og munum ekki gera það fyrr en endanleg niðurstaða málsins liggur fyrir.“ Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Nýr bjór, sem ber nafnið Jesús, fer í sölu í verslunum ÁTVR næsta miðvikudag. Bjórinn er 7% páska-ljósöl, léttkryddaður með kakónibbum og eikarlegið. Borg Brugghús bruggar bjórinn. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur ítrekað neitað að taka í sölu vörur á þeim forsendum að merkingar varanna hafi verið vafasamar vegna áletrunar þess eða umbúða. Í reglugerð ÁTVR segir meðal annars umbúðir og áletranir megi einungis innihalda skilaboð er tengjast vörunni, gerð hennar eða eiginleikum. Eins kemur fram að ef varan særir blygðunarkennd eða brjóti á einn eða annan hátt í bága við almennt velsæmi, m.a til trúar o.s.frv. „Þessi liður reglugerðarinnar mun líklega falla úr gildi, en málið er fyrir dómi að svo stöddu og á þeim forsendum gerðum við ekki athugasemd við nafn vörunnar,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. ÁTVR hafnaði á dögunum að taka vörur til sölu því framsetning þeirra þótti of kynferðisleg. Málið fór fyrir dómstóla og gaf EFTA-dómstóllinn út ráðgefandi álit. Niðurstaða þess máls var að ÁTVR væri óheimilt að neita selja vörur á þeim forsendum að umbúðir þeirra séu gildishlaðnar, ómálefnalegar eða brjóti í bága við almennt velsæmi. „Þessu tiltekna ákvæði reglugerðarinnar hefur ekki verið beitt síðan í desember 2012, og munum ekki gera það fyrr en endanleg niðurstaða málsins liggur fyrir.“
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira